Freyja þarf ekki að brjóta kosningalög BBI skrifar 20. október 2012 16:00 Freyja Haraldsdóttir var sjálf meðlimur stjórnlagaráðs. Mynd/GVA Freyja Haraldsdóttir ætlar sér að kjósa í atkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í dag og þarf í þetta sinn ekki að brjóta kosningalög. Alþingi breytti nýverið löggjöfinni svo nú má fatlað fólk velja sér aðstoðarmann ef það getur með skýrum hætti tjáð að það þurfi aðstoð við atkvæðagreiðsluna. "Það var brotið blað, loksins. Það er virkilega ánægjulegt," segir Freyja sem vakti töluverða athygli í forsetakosningunum síðustu þegar hún krafðist þess að fá að greiða atkvæði með aðstoð frá manneskju sem hún treysti og valdi sérstaklega. Samkvæmt lögum átti starfsfólk kjörstjórnar að aðstoða fatlað fólk við að greiða atkvæði. Lögin voru ósveigjanleg og Freyja vildi meina að þau gengju gegn mannréttindum hennar, bæði gegn rétti hennar til einkalífs og reglum um leynilegar kosningar. Henni var þó að lokum leyft að kjósa með hjálp eigin aðstoðarmanns þó það fæli í sér brot á kosningalögum. Málið vakti talsverða athygli og þingmenn kepptust við að lýsa því yfir að þeir styddu baráttu Freyju. Nú í síðustu viku breytti Alþingi svo umræddum lögum. Nú mega fatlaðir velja sér aðstoðarmenn sér til liðsinnis í kjörklefanum. "Svo að ég hlakka bara til að fara að kjósa með minni eigin aðstoðarkonu," segir Freyja sem var á leið á kjörstað þegar fréttastofa hitti á hana. Til að rifja upp baráttu Freyju frá síðustu kosningum má skoða þennan hlekk.Verðlaunahafi Dagurinn hefur verið viðburðarríkur hjá Freyju því hún hlaut mannréttindaviðurkenningu "The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" fyrr í dag. Þessa alþjóðlegu viðurkenningu hlaut hún fyrir baráttu sína fyrir mannréttindum fatlaðra. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpunni í dag. Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Freyja Haraldsdóttir ætlar sér að kjósa í atkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í dag og þarf í þetta sinn ekki að brjóta kosningalög. Alþingi breytti nýverið löggjöfinni svo nú má fatlað fólk velja sér aðstoðarmann ef það getur með skýrum hætti tjáð að það þurfi aðstoð við atkvæðagreiðsluna. "Það var brotið blað, loksins. Það er virkilega ánægjulegt," segir Freyja sem vakti töluverða athygli í forsetakosningunum síðustu þegar hún krafðist þess að fá að greiða atkvæði með aðstoð frá manneskju sem hún treysti og valdi sérstaklega. Samkvæmt lögum átti starfsfólk kjörstjórnar að aðstoða fatlað fólk við að greiða atkvæði. Lögin voru ósveigjanleg og Freyja vildi meina að þau gengju gegn mannréttindum hennar, bæði gegn rétti hennar til einkalífs og reglum um leynilegar kosningar. Henni var þó að lokum leyft að kjósa með hjálp eigin aðstoðarmanns þó það fæli í sér brot á kosningalögum. Málið vakti talsverða athygli og þingmenn kepptust við að lýsa því yfir að þeir styddu baráttu Freyju. Nú í síðustu viku breytti Alþingi svo umræddum lögum. Nú mega fatlaðir velja sér aðstoðarmenn sér til liðsinnis í kjörklefanum. "Svo að ég hlakka bara til að fara að kjósa með minni eigin aðstoðarkonu," segir Freyja sem var á leið á kjörstað þegar fréttastofa hitti á hana. Til að rifja upp baráttu Freyju frá síðustu kosningum má skoða þennan hlekk.Verðlaunahafi Dagurinn hefur verið viðburðarríkur hjá Freyju því hún hlaut mannréttindaviðurkenningu "The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" fyrr í dag. Þessa alþjóðlegu viðurkenningu hlaut hún fyrir baráttu sína fyrir mannréttindum fatlaðra. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpunni í dag.
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira