Goðsagnir snúa aftur 14. júní 2012 22:00 Söngvari The Doors gæti snúið aftur sem heilmynd. Heilmyndir af látnu goðsögnunum Jim Morrison og Jimi Hendrix eru í undirbúningi og því styttist í að haldnir verði tónleikar með þeim. Mikið hefur verið rætt um heilmyndir síðan rapparinn Tupac Shakur steig óvænt á svið á Coachella-hátíðinni í apríl. Það voru félagarnir Dr. Dre og Snoop Dogg sem stóðu á bak við uppátækið. Í viðtali við Billboard sagði Jeff Jampol, sem annast málefni Jims Morrison, að það hafi verið í skoðun í næstum áratug að endurskapa Morrison í þrívídd. Vonast hann til að úr verði margmiðlunarupplifun ásamt hljómsveitinni The Doors. „Vonandi getur Jim Morrison gengið upp að þér, horft í augun á þér, sungið til þín, snúið sér við og gengið í burtu," sagði hann. Einnig er vitað til þess að Janie, systir Jimi Hendrix, hafi starfað með fyrirtækinu Musion System að gerð sýndarútgáfu af gítarsnillingnum. Lífið Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Heilmyndir af látnu goðsögnunum Jim Morrison og Jimi Hendrix eru í undirbúningi og því styttist í að haldnir verði tónleikar með þeim. Mikið hefur verið rætt um heilmyndir síðan rapparinn Tupac Shakur steig óvænt á svið á Coachella-hátíðinni í apríl. Það voru félagarnir Dr. Dre og Snoop Dogg sem stóðu á bak við uppátækið. Í viðtali við Billboard sagði Jeff Jampol, sem annast málefni Jims Morrison, að það hafi verið í skoðun í næstum áratug að endurskapa Morrison í þrívídd. Vonast hann til að úr verði margmiðlunarupplifun ásamt hljómsveitinni The Doors. „Vonandi getur Jim Morrison gengið upp að þér, horft í augun á þér, sungið til þín, snúið sér við og gengið í burtu," sagði hann. Einnig er vitað til þess að Janie, systir Jimi Hendrix, hafi starfað með fyrirtækinu Musion System að gerð sýndarútgáfu af gítarsnillingnum.
Lífið Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira