Tom Cruise kominn til landsins 14. júní 2012 20:49 Tom er mættur og gerir vel við sig á Hótel Hilton. Stórleikarinn Tom Cruise kom til landsins síðdegis í dag samkvæmt heimildum Vísis og dvelur nú á Hótel Hilton í Reykjavík. DV.is greinir frá því í kvöld að leikarinn gisti í forsetasvítu hótelsins. Tom mun dvelja í höfuðborginni í nokkra daga en svo mun hann halda út á landsbyggðina. Hann mun dvelja í Hrafnabjörgum á Vaðlaheiði í sumar að því er Akureyri Vikublað greinir frá. Þar er einnig fullyrt að Thomas Martin Seiz, svissneski auðkýfingurinn sem keypti Hrafnabjörg, sem áður var lúxusvilla Jóhannesar í Bónus, hafi leigt Hollywood leikaranum Tom Cruise hús sitt. Tom hyggst verja nokkrum vikum á Íslandi í sumar við tökur á kvikmyndinni Oblivion. Þá segir að iðnaðarmenn hafi unnið hörðum höndum í húsinu og gert gagngerar breytingar svo leikarinn uni sér betur í Vaðlaheiðinni. Von er á þotu bráðlega með húsgögnum og búnaði sem Cruise hyggist nota á meðan á dvöl stendur. Oblivion verður meðal annars tekin upp á Jökulheimaleið, sunnan við Drekavatn að því er segir á vefnum dfs.is. Þá segist DV hafa heimildir fyrir því að tökur á kvikmyndinni eigi að hefjast í Hrossaborgum í Mývatnssveit á mánudag. Tom Cruise greindi sjálfur frá því í bandaríska tímaritinu Playboy fyrir skömmu að hann ætlaði að vera hér á landi á fimmtugsafmæli sínu 3. júlí vegna upptöku á kvikmyndinni Oblivion hér á landi. Fréttavefurinn mbl.is greindi frá því í dag að hann og fjölskylda hans verði á Íslandi um helgina. Það hefur þó ekki fengist staðfest en eiginkona Toms er ekki síður fræg, en það er Hollywood-leikkonan Katie Holmes. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira
Stórleikarinn Tom Cruise kom til landsins síðdegis í dag samkvæmt heimildum Vísis og dvelur nú á Hótel Hilton í Reykjavík. DV.is greinir frá því í kvöld að leikarinn gisti í forsetasvítu hótelsins. Tom mun dvelja í höfuðborginni í nokkra daga en svo mun hann halda út á landsbyggðina. Hann mun dvelja í Hrafnabjörgum á Vaðlaheiði í sumar að því er Akureyri Vikublað greinir frá. Þar er einnig fullyrt að Thomas Martin Seiz, svissneski auðkýfingurinn sem keypti Hrafnabjörg, sem áður var lúxusvilla Jóhannesar í Bónus, hafi leigt Hollywood leikaranum Tom Cruise hús sitt. Tom hyggst verja nokkrum vikum á Íslandi í sumar við tökur á kvikmyndinni Oblivion. Þá segir að iðnaðarmenn hafi unnið hörðum höndum í húsinu og gert gagngerar breytingar svo leikarinn uni sér betur í Vaðlaheiðinni. Von er á þotu bráðlega með húsgögnum og búnaði sem Cruise hyggist nota á meðan á dvöl stendur. Oblivion verður meðal annars tekin upp á Jökulheimaleið, sunnan við Drekavatn að því er segir á vefnum dfs.is. Þá segist DV hafa heimildir fyrir því að tökur á kvikmyndinni eigi að hefjast í Hrossaborgum í Mývatnssveit á mánudag. Tom Cruise greindi sjálfur frá því í bandaríska tímaritinu Playboy fyrir skömmu að hann ætlaði að vera hér á landi á fimmtugsafmæli sínu 3. júlí vegna upptöku á kvikmyndinni Oblivion hér á landi. Fréttavefurinn mbl.is greindi frá því í dag að hann og fjölskylda hans verði á Íslandi um helgina. Það hefur þó ekki fengist staðfest en eiginkona Toms er ekki síður fræg, en það er Hollywood-leikkonan Katie Holmes.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira