Aðstæður fjölskyldufólks oft til skammar í ósamþykktum íbúðum Hugrún Halldórsdóttir skrifar 4. maí 2012 20:00 Meirihluti þeirra sem býr í ósamþykktu íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu er fjölskyldufólk en aðstæður þeirra eru oft til skammar og fær á slökkviliðsmenn að sögn slökkviliðsstjóra. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu gerði fyrir um fimm árum úttekt á óleyfisíbúðum á höfuðborgarsvæðinu og mat það svo að íbúar í slíkum íbúðum væru á bilinu þrjú til fimm þúsund. Slökkviliðsmenn telja að fjöldinn sé nú svipaður en þó hefur breyting orðið á. Áður fyrr voru farandverkamenn stór hluti íbúanna en nú er barnafjölskyldur í meirihluta. „Mínir menn eiga náttúrulega alfarið að horfa á eldvarnirnar en það er ekki hægt að líta framhjá því að það hefur áhrif á þá þegar þeir sjá aðstæðurnar, við hvaða aðstæður fólk er að búa. Þetta getur verið allt frá því að vera til fyrirmyndar niður í skamm Íslendingur," Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri SHS. Oft á tíðum veit fólk hreinlega ekki að það búi í ósamþykktum íbúðum líkt og Kamil sem við ræddum við í gær en hann og fjórir sambýlingar hans voru hætt komnir þegar eldur braust út í ósamþykktu íbúðarhúsnæði að Vesturvör 27 í gær. Um fjörutíu búa þar í tveimur byggingum og segist fyrrum íbúi sem fréttastofa ræddi við ekki hafa líkað vistin enda hafi þar verið músagangur, krökk af kakkalökkum og brunavarnir ekki í lagi. Jón Viðar segir ábyrgðina liggja hjá eigendum og að þeir sem leigi út ósamþykktar íbúðir eigi að vera meðvitaðir um lög og reglugerðir. Heldurðu að það séu margir að nýta sér hreinlega neyð fólks. „Ef ég gef mér að allir viti hvað þeir eru að gera, þá er svarið já við spurningunni," svarar Jón Viðar. Hafið þið þurft að kæra eigendur eða þá sem eru að leigja út? „Við höfum kært eigendur og við vorum fyrir stuttu síðan að gera það en við höfum reynt að vera í leiðbeiningahlutanum og lokum því sem þarf að loka. Því við þurfum líka að horfa á ef þetta fólk fer úr þessu úrræði, í hvaða annað úrræði fer það. Er það kannski lakara heldur en það sem það er í núna því ekki viljum við að fólk sé á götunni," segir Jón Viðar að lokum. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Meirihluti þeirra sem býr í ósamþykktu íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu er fjölskyldufólk en aðstæður þeirra eru oft til skammar og fær á slökkviliðsmenn að sögn slökkviliðsstjóra. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu gerði fyrir um fimm árum úttekt á óleyfisíbúðum á höfuðborgarsvæðinu og mat það svo að íbúar í slíkum íbúðum væru á bilinu þrjú til fimm þúsund. Slökkviliðsmenn telja að fjöldinn sé nú svipaður en þó hefur breyting orðið á. Áður fyrr voru farandverkamenn stór hluti íbúanna en nú er barnafjölskyldur í meirihluta. „Mínir menn eiga náttúrulega alfarið að horfa á eldvarnirnar en það er ekki hægt að líta framhjá því að það hefur áhrif á þá þegar þeir sjá aðstæðurnar, við hvaða aðstæður fólk er að búa. Þetta getur verið allt frá því að vera til fyrirmyndar niður í skamm Íslendingur," Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri SHS. Oft á tíðum veit fólk hreinlega ekki að það búi í ósamþykktum íbúðum líkt og Kamil sem við ræddum við í gær en hann og fjórir sambýlingar hans voru hætt komnir þegar eldur braust út í ósamþykktu íbúðarhúsnæði að Vesturvör 27 í gær. Um fjörutíu búa þar í tveimur byggingum og segist fyrrum íbúi sem fréttastofa ræddi við ekki hafa líkað vistin enda hafi þar verið músagangur, krökk af kakkalökkum og brunavarnir ekki í lagi. Jón Viðar segir ábyrgðina liggja hjá eigendum og að þeir sem leigi út ósamþykktar íbúðir eigi að vera meðvitaðir um lög og reglugerðir. Heldurðu að það séu margir að nýta sér hreinlega neyð fólks. „Ef ég gef mér að allir viti hvað þeir eru að gera, þá er svarið já við spurningunni," svarar Jón Viðar. Hafið þið þurft að kæra eigendur eða þá sem eru að leigja út? „Við höfum kært eigendur og við vorum fyrir stuttu síðan að gera það en við höfum reynt að vera í leiðbeiningahlutanum og lokum því sem þarf að loka. Því við þurfum líka að horfa á ef þetta fólk fer úr þessu úrræði, í hvaða annað úrræði fer það. Er það kannski lakara heldur en það sem það er í núna því ekki viljum við að fólk sé á götunni," segir Jón Viðar að lokum.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira