Menning

Úlfar fékk viðurkenningu frá Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins

Úlfar Þormóðsson.
Úlfar Þormóðsson.

Stjórn Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins veitti í dag, á 82 ára afmælisdegi Ríkisútvarpsins einum rithöfundi viðurkenningu við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á Rás 1.

Rithöfundurinn Úlfur Þormóðsson hlaut viðurkenninguna að þessu sinni, ásamt framlagi að upphæð 500 þúsund krónum.

Formaður stjórnarinnar er Bergljót S. Kristjánsdóttir, en fyrst var úthlutað úr sjóðnum árið 1956.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.