Auðveldar fjölskyldufólki að finna afþreyingu 21. nóvember 2012 12:00 Það er hverju barni mikilvægt að hreyfa sig reglulega og eiga góðar stundir með fjölskyldunni, segja þær Sigríður Arna Sigurðardóttir og Lára Guðrún Sigurðardóttir höfundar nýrrar bókar um útivist og afþreyingu fyrir börn. Hugmyndina að bókinni fengu þær fyrir um þremur árum, skömmu eftir að þær kynntumst á sameiginlegum vinnustað. Önnur var nýflutt heim eftir nokkurra ára dvöl erlendis og var með þrjú börn á leikskólaaldri. Henni fannst fjölskyldan alltaf vera að gera það sama með börnunum. Oftast var farið í sund, á hálftómlega leikvelli eða í Húsdýragarðinn. Hin var duglegri að fara með börnin sín á hina ýmsu staði eins fjöruferðir, gönguferðir úti í náttúrunni, söfn, hella-og vitaskoðanir. Í Reykjavík og nágrenni er mjög margt í boði fyrir fjölskyldufólk, bæði ýmiskonar útivist og afþreying innanhúss. "Okkur fannst vanta handhæga bók um þá staði sem skemmtilegt er að heimsækja með börn. Bók sem innihéldi gott yfirlit yfir það sem í boði er og auðvelda þannig fjölskyldufólki að finna skemmtilega afþreyingu og eiga góðar stundir saman." Bókin er í handhægu broti þannig að hægt er að hafa hana aðgengilega á sér eða í hanskahólfi. Fallegar myndir prýða bókina og hafa börn gaman af að skoða bókina og taka þátt í að velja staði til að heimsækja. Í bókinni eru fjöldi hugmynda að útivist og afþreyingu innanhúss, jólastemningu, leikjum, nesti, veitingastöðum og námskeiðum. "Þar sem við störfum báðar í heilbrigðisgeiranum vildum við leggja góðu málefni lið og mun því hluti af ágóða sölu bókarinnar renna til styrktar langveikra barna. Barna sem hafa ekki sömu tækifæri og hin heilsuhraustu til að njóta útiveru, hreyfingar og fegurðar sem náttúran býr yfir." Laugardaginn 24. nóvember verður haldið útgáfuboð í Máli & Menningu kl.15 og eru allir velkomnir. Boðið verður upp á heitt kakó og pipakökur.Höfundar bókarinnar þær Lára Guðrún Sigurðardóttir og Sigríður Arna Sigurðardóttir. Menning Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Það er hverju barni mikilvægt að hreyfa sig reglulega og eiga góðar stundir með fjölskyldunni, segja þær Sigríður Arna Sigurðardóttir og Lára Guðrún Sigurðardóttir höfundar nýrrar bókar um útivist og afþreyingu fyrir börn. Hugmyndina að bókinni fengu þær fyrir um þremur árum, skömmu eftir að þær kynntumst á sameiginlegum vinnustað. Önnur var nýflutt heim eftir nokkurra ára dvöl erlendis og var með þrjú börn á leikskólaaldri. Henni fannst fjölskyldan alltaf vera að gera það sama með börnunum. Oftast var farið í sund, á hálftómlega leikvelli eða í Húsdýragarðinn. Hin var duglegri að fara með börnin sín á hina ýmsu staði eins fjöruferðir, gönguferðir úti í náttúrunni, söfn, hella-og vitaskoðanir. Í Reykjavík og nágrenni er mjög margt í boði fyrir fjölskyldufólk, bæði ýmiskonar útivist og afþreying innanhúss. "Okkur fannst vanta handhæga bók um þá staði sem skemmtilegt er að heimsækja með börn. Bók sem innihéldi gott yfirlit yfir það sem í boði er og auðvelda þannig fjölskyldufólki að finna skemmtilega afþreyingu og eiga góðar stundir saman." Bókin er í handhægu broti þannig að hægt er að hafa hana aðgengilega á sér eða í hanskahólfi. Fallegar myndir prýða bókina og hafa börn gaman af að skoða bókina og taka þátt í að velja staði til að heimsækja. Í bókinni eru fjöldi hugmynda að útivist og afþreyingu innanhúss, jólastemningu, leikjum, nesti, veitingastöðum og námskeiðum. "Þar sem við störfum báðar í heilbrigðisgeiranum vildum við leggja góðu málefni lið og mun því hluti af ágóða sölu bókarinnar renna til styrktar langveikra barna. Barna sem hafa ekki sömu tækifæri og hin heilsuhraustu til að njóta útiveru, hreyfingar og fegurðar sem náttúran býr yfir." Laugardaginn 24. nóvember verður haldið útgáfuboð í Máli & Menningu kl.15 og eru allir velkomnir. Boðið verður upp á heitt kakó og pipakökur.Höfundar bókarinnar þær Lára Guðrún Sigurðardóttir og Sigríður Arna Sigurðardóttir.
Menning Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira