Ísland lögheimili hefðbundna ljóðsins 23. nóvember 2012 10:33 Ragnar Ingi ætlar að gefa út Stuðlaberg tvisar á ári. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR BIRKISSON Hagyrðingar og hið hefðbundna bragform er efniviður Stuðlabergs, sem er nýstofnað tímarit. Tímaritið Stuðlaberg er helgað hagyrðingum og hinu hefðbundna bragformi. Útgefandi þess, ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sem segir í formála að Ísland sé lögheimili hefðbundna ljóðsins enda sé ljóðstafahefðin löngu týnd úr kveðskap annarra þjóða. Í þessu fyrsta hefti Stuðlabergs eru meðal annars viðtöl við Ómar Ragnarsson og Kristínu Jónsdóttur á Hlíð en hún sendi frá sér ljóðabókina Bréf til næturinnar fyrir þremur árum sem hefur rokselst. Kristján Árnason, prófessor við HÍ, upplýsir í viðtali að aukinn bragfræðiáhugi sé við skólann og birtar eru limrur sem nemendur í 10. bekk Háaleitisskóla ortu í hópvinnu í nýliðnum október. Nokkrir hagyrðingar svöruðu kalli ritstjórans og ortu á einu kvöldi nýjar vísur um nýju íslensku stjórnarskrána. Davíð Hjálmar Haraldsson velti fyrir sér hvort hún mundi halla til hægri eða vinstri:Stjórnarskrá brátt kynna kauðar,kátleg verður bókin sú;hægri síður eflaust auðar,allar hinar fagurrauðareins og séu út úr kú. Menning Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hagyrðingar og hið hefðbundna bragform er efniviður Stuðlabergs, sem er nýstofnað tímarit. Tímaritið Stuðlaberg er helgað hagyrðingum og hinu hefðbundna bragformi. Útgefandi þess, ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sem segir í formála að Ísland sé lögheimili hefðbundna ljóðsins enda sé ljóðstafahefðin löngu týnd úr kveðskap annarra þjóða. Í þessu fyrsta hefti Stuðlabergs eru meðal annars viðtöl við Ómar Ragnarsson og Kristínu Jónsdóttur á Hlíð en hún sendi frá sér ljóðabókina Bréf til næturinnar fyrir þremur árum sem hefur rokselst. Kristján Árnason, prófessor við HÍ, upplýsir í viðtali að aukinn bragfræðiáhugi sé við skólann og birtar eru limrur sem nemendur í 10. bekk Háaleitisskóla ortu í hópvinnu í nýliðnum október. Nokkrir hagyrðingar svöruðu kalli ritstjórans og ortu á einu kvöldi nýjar vísur um nýju íslensku stjórnarskrána. Davíð Hjálmar Haraldsson velti fyrir sér hvort hún mundi halla til hægri eða vinstri:Stjórnarskrá brátt kynna kauðar,kátleg verður bókin sú;hægri síður eflaust auðar,allar hinar fagurrauðareins og séu út úr kú.
Menning Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira