Ísland lögheimili hefðbundna ljóðsins 23. nóvember 2012 10:33 Ragnar Ingi ætlar að gefa út Stuðlaberg tvisar á ári. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR BIRKISSON Hagyrðingar og hið hefðbundna bragform er efniviður Stuðlabergs, sem er nýstofnað tímarit. Tímaritið Stuðlaberg er helgað hagyrðingum og hinu hefðbundna bragformi. Útgefandi þess, ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sem segir í formála að Ísland sé lögheimili hefðbundna ljóðsins enda sé ljóðstafahefðin löngu týnd úr kveðskap annarra þjóða. Í þessu fyrsta hefti Stuðlabergs eru meðal annars viðtöl við Ómar Ragnarsson og Kristínu Jónsdóttur á Hlíð en hún sendi frá sér ljóðabókina Bréf til næturinnar fyrir þremur árum sem hefur rokselst. Kristján Árnason, prófessor við HÍ, upplýsir í viðtali að aukinn bragfræðiáhugi sé við skólann og birtar eru limrur sem nemendur í 10. bekk Háaleitisskóla ortu í hópvinnu í nýliðnum október. Nokkrir hagyrðingar svöruðu kalli ritstjórans og ortu á einu kvöldi nýjar vísur um nýju íslensku stjórnarskrána. Davíð Hjálmar Haraldsson velti fyrir sér hvort hún mundi halla til hægri eða vinstri:Stjórnarskrá brátt kynna kauðar,kátleg verður bókin sú;hægri síður eflaust auðar,allar hinar fagurrauðareins og séu út úr kú. Menning Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Hagyrðingar og hið hefðbundna bragform er efniviður Stuðlabergs, sem er nýstofnað tímarit. Tímaritið Stuðlaberg er helgað hagyrðingum og hinu hefðbundna bragformi. Útgefandi þess, ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sem segir í formála að Ísland sé lögheimili hefðbundna ljóðsins enda sé ljóðstafahefðin löngu týnd úr kveðskap annarra þjóða. Í þessu fyrsta hefti Stuðlabergs eru meðal annars viðtöl við Ómar Ragnarsson og Kristínu Jónsdóttur á Hlíð en hún sendi frá sér ljóðabókina Bréf til næturinnar fyrir þremur árum sem hefur rokselst. Kristján Árnason, prófessor við HÍ, upplýsir í viðtali að aukinn bragfræðiáhugi sé við skólann og birtar eru limrur sem nemendur í 10. bekk Háaleitisskóla ortu í hópvinnu í nýliðnum október. Nokkrir hagyrðingar svöruðu kalli ritstjórans og ortu á einu kvöldi nýjar vísur um nýju íslensku stjórnarskrána. Davíð Hjálmar Haraldsson velti fyrir sér hvort hún mundi halla til hægri eða vinstri:Stjórnarskrá brátt kynna kauðar,kátleg verður bókin sú;hægri síður eflaust auðar,allar hinar fagurrauðareins og séu út úr kú.
Menning Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“