Lífið

Frægir á frumsýningu

Myndir/Jorri
Fjölmenni var á frumsýningu leikverksins Bastarðar í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri sýningarinnar er Gísli Örn Garðarsson og leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson en þeir hlutu ásamt Vesturporti ein virtustu leikhúsverðlaun heims; The European Theatre Prize árið 2011. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá fjölmörg þjóðþekkt andlit.

Sjá nánar um Bastarða hér.

Skúli og Margrét Mogensen.
Kristján Franklín og Sirrý Arnardóttir.
Elín Arnar, Tobba Marínós, Stefán Máni og vinkona.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×