Lífið

Fantafjörugt teiti

Smelltu á mynd til að skoða myndaalbúm.
Smelltu á mynd til að skoða myndaalbúm.
Mikil gleði ríktí í útgáfuteiti Eyrúnar Ingadóttur sem fagnaði útkomu skáldsögunnar Ljósmóðurinnar. Fjör einkenndi mannskapinn eins og sjá má á myndunum.

Eyrún byggir þessa áhrifamiklu bók á heimildum af ýmsu tagi um ævi og störf Þórdísar. Með eftirminnilegum hætti dregur hún persónur og atburði fortíðarinnar út úr skjalasöfnum inn í heillandi heim skáldsögunnar.

Kristín Edwald fagnaði með Eyrúnu rithöfundi.
Hanna og Ástríður Jónsdætur.
Gleði ríkti í útgáfuhófinu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×