Lífið

Vel heppnuð helgarsýning á Höfðatorgi

Smelltu á mynd til að skoða albúm.
Smelltu á mynd til að skoða albúm.
Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnun á myndlistarsýningu eða öllu heldur pop-up sýningu sem stendur yfir 19. til 21. október á vegum netgallerísins Muses.is á 19. hæð í Höfðatorgi þar sem nítján listamenn sýndu verk sín.

Að sögn aðstandenda var vel sótt á sýninguna.

Sjá meira um listamennina hér.

Þessar vinkonur virtu fyrir sér verkin á 19. hæðinni.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×