Lífið

Báðar systur Bigga börðust við krabbamein

"Ég var mjög ungur þegar eldri systir mín greindist. Ég átti mjög erfitt með að takast á við það. Ég lokaði á tilfinningarnar en þær komu út seinna," segir Biggi Hilmars tónlistarmaður sem kom fram á konukvöldi Krabbameinsfélagsins sem haldið var í Háskólabíó í vikunni en hann söng ásamt hljómsveit lagið War Hero af nýju plötunni hans. Lagið samdi hann fyrir systur sína sem hafði betur í baráttunni við krabbamein. Þá greindist önnur systir Bigga einnig með krabbamein og sigraðist líka á því.

Í myndskeiðinu má sjá Diddú söngkonu og formann Krabbameinsfélagsins Ragnheiði Haraldsdóttur.

Biggihilmars.com

Krabb.is

Nýja plata Bigga nefnist All we can be.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×