Hjálmar spila í fyrsta sinn á Grænlandi 12. október 2012 09:35 Hljómsveitin hjálmar spilar í fyrsta sinn á Grænlandi á laugardaginn. fréttablaðið/anton Hljómsveitin flýgur í fyrsta sinn til Grænlands á laugardaginn og spilar í höfuðstaðnum Nuuk um kvöldið. "Við höfum verið beðnir um að koma og spila áður en þá komumst við ekki," segir Svavar. "Tónleikarnir verða í fáránlega flottu húsi miðað við íbúafjölda. Þetta er Harpa þeirra Grænlendinga." Hið óvenjulega við förina er að Hjálmar geta ekki flogið heim strax eftir tónleikana því þeir þurfa að bíða í þrjá til fjóra daga eftir flugi til baka. "Við ætlum að nota tímann í að fara í siglingu og gera eitthvað skemmtilegt. Kannski semja ný lög." Hjálmar hafa spilað töluvert erlendis á þessu ári. Nú síðast tróðu þeir upp á tveimur tónlistarhátíðum í Hollandi. Á annarri þeirra spiluðu þeir með Norðmanninum Erlend Oye úr hljómsveitinni Kings of Convenience. Eftir Grænlandstónleikana spila Hjálmar á Airwaves-hátíðinni ásamt Finnanum Jimi Tenor en þeir tóku upp plötu saman fyrr á árinu. - fb Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin flýgur í fyrsta sinn til Grænlands á laugardaginn og spilar í höfuðstaðnum Nuuk um kvöldið. "Við höfum verið beðnir um að koma og spila áður en þá komumst við ekki," segir Svavar. "Tónleikarnir verða í fáránlega flottu húsi miðað við íbúafjölda. Þetta er Harpa þeirra Grænlendinga." Hið óvenjulega við förina er að Hjálmar geta ekki flogið heim strax eftir tónleikana því þeir þurfa að bíða í þrjá til fjóra daga eftir flugi til baka. "Við ætlum að nota tímann í að fara í siglingu og gera eitthvað skemmtilegt. Kannski semja ný lög." Hjálmar hafa spilað töluvert erlendis á þessu ári. Nú síðast tróðu þeir upp á tveimur tónlistarhátíðum í Hollandi. Á annarri þeirra spiluðu þeir með Norðmanninum Erlend Oye úr hljómsveitinni Kings of Convenience. Eftir Grænlandstónleikana spila Hjálmar á Airwaves-hátíðinni ásamt Finnanum Jimi Tenor en þeir tóku upp plötu saman fyrr á árinu. - fb
Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira