Skyggnst inn í heim prestsins 12. október 2012 09:52 Sóknarpresturinn Kristinn Ágúst Friðfinnsson í nýju heimildarmyndinni. Heimildarmyndin Hreint hjarta verður frumsýnd í Bíói Paradís og Sambíóunum Selfossi í kvöld. Myndin, sem hlaut áhorfendaverðlaunin á Skjaldborgarhátíðinni, fjallar um Kristin Ágúst Friðfinnsson, sóknarprest á Selfossi. "Ég kannaðist aðeins við hann því ég er ættaður úr þessari sveit, Flóanum, þar sem hann hefur starfað í tuttugu ár. Mér hefur alltaf fundist hann áhugaverður karakter," segir leikstjórinn Grímur Hákonarson um tilurð myndarinnar. "Ég bar þetta undir hann hvort ég mætti fylgja honum eftir í hans störfum. Á sama tíma stóð hann í smá ströggli innan kirkjunnar. Ég hafði líka áhuga á að skyggnast inn í þennan heim prestsins sem fólk fær sjaldan að vita um. Prestar eru að vinna með fólki í sálgæslu og þeir gera fleira sem ekki er mikið talað um eins og að fara í hús og kveða niður drauga." Grímur hefur gert fjölda stutt- og heimildarmynda og eina kvikmynd í fullri lengd, Sumarlandið, sem kom út 2010. Hann gerði einnig stuttmyndina Bræðrabyltu sem vann til 25 alþjóðlegra verðlauna. Hreint hjarta er þriðja heimildarmyndin um presta sem kemur út á skömmum tíma. Jón og séra Jón fékk Skjaldborgarverðlaunin í fyrra og árið 2010 var á sömu hátíð sýnd prestamyndin Liljur vallarins. - fb Menning Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Heimildarmyndin Hreint hjarta verður frumsýnd í Bíói Paradís og Sambíóunum Selfossi í kvöld. Myndin, sem hlaut áhorfendaverðlaunin á Skjaldborgarhátíðinni, fjallar um Kristin Ágúst Friðfinnsson, sóknarprest á Selfossi. "Ég kannaðist aðeins við hann því ég er ættaður úr þessari sveit, Flóanum, þar sem hann hefur starfað í tuttugu ár. Mér hefur alltaf fundist hann áhugaverður karakter," segir leikstjórinn Grímur Hákonarson um tilurð myndarinnar. "Ég bar þetta undir hann hvort ég mætti fylgja honum eftir í hans störfum. Á sama tíma stóð hann í smá ströggli innan kirkjunnar. Ég hafði líka áhuga á að skyggnast inn í þennan heim prestsins sem fólk fær sjaldan að vita um. Prestar eru að vinna með fólki í sálgæslu og þeir gera fleira sem ekki er mikið talað um eins og að fara í hús og kveða niður drauga." Grímur hefur gert fjölda stutt- og heimildarmynda og eina kvikmynd í fullri lengd, Sumarlandið, sem kom út 2010. Hann gerði einnig stuttmyndina Bræðrabyltu sem vann til 25 alþjóðlegra verðlauna. Hreint hjarta er þriðja heimildarmyndin um presta sem kemur út á skömmum tíma. Jón og séra Jón fékk Skjaldborgarverðlaunin í fyrra og árið 2010 var á sömu hátíð sýnd prestamyndin Liljur vallarins. - fb
Menning Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira