Lífið

Fjölmennt á Ellý Vilhjálms

Myndir/Lífið
Minningartónleikar þar sem einstakur ferill Ellýjar Vilhjálms var rifjaður upp í máli og myndum, tónlist og myndskeiðum, fóru fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Þéttsetið var í salnum og gríðarlega góð stemning þar sem gestir fengu að hverfa aftur til 7. áratugarins þessa einu kvöldstund þar sem helstu söngvarar landsins fluttu lögin sem Ellý söng. Meðfylgjandi myndir voru teknar af nokkrum glæsilegum gestum.

Þessar vinkonur tóku vel í myndatöku rétt áður en tónleikarnir hófust.
Ánægðir tónleikagestir í Laugardalshöllinni í kvöld.
Tvær ungar snótir brostu blítt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×