Lífið

Þarna leiddist engum

Það leiddist engum í haustboði sem verslunin Kastanía hélt á fimmtudaginn.
Það leiddist engum í haustboði sem verslunin Kastanía hélt á fimmtudaginn.
Verslunin Kastanía sem er í turninum Höfðatorgi fagnaði haustkomu á fimmtudagskvöldið. Fjöldi gesta mætti, skoðaði klútana, veskin, fatnaðinn, úrin og skartið samhliða því að njóta veglegra veitinga sem boðið var upp á.

Skoða myndir HÉR.

Eigendur Kastaníu eru athafnakonurnar og vinkonurnar Bryndis Björg Einarsdóttir og Ólína Jóhanna Gísladóttir en þær eru eiginkonur tvíeykisins Simma og Jóa - sem mættu að sjálfsögðu á staðinn. Til gamans má geta að Simmi og Jói reka veitingahúsin Íslensku kaffistofuna og Hamborgarafabrikkuna í sama húsnæði og Kastaníu - á Höfðatorgi.

Kastanía á Facebook.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×