Vegglistaverk afhjúpað á Seljavegi 28. september 2012 10:58 Sara og Davíð Örn létu framvindu verksins ráðast á meðan það var í vinnslu. fréttablaðið/vilhelm Vegglistaverkið Ræktaðu garðinn þinn var afhjúpað við Seljaveg 32 í gær, en þar eru vinnustofur Sambands íslenskra myndlistarmanna til húsa. Verkið er eftir þau Söru Riel og Davíð Örn Halldórsson og var unnið fyrir Samband íslenskra myndlistarmanna með stuðningi menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar. Sara og Davíð unnu verkið í nánu samstarfi. Ekki var stuðst við nákvæmar vinnuteikningar heldur var hugmyndin rædd í grófum dráttum en framvindan látin ráðast við gerð verksins og má því því segja að verkið hafi vaxið líkt og gróðuróreiða og listamennirnir þannig ræktað garðinn í sínum skilningi. Sara og Davíð Örn hafa verið ötul í sýningarhaldi bæði hérlendis sem erlendis. Davíð er málari sem notar gjarnan sýningarrýmið sem striga. Sara vinnur með ýmsa miðla og hefur einbeitt sér að veggverkum undanfarin misseri. Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Vegglistaverkið Ræktaðu garðinn þinn var afhjúpað við Seljaveg 32 í gær, en þar eru vinnustofur Sambands íslenskra myndlistarmanna til húsa. Verkið er eftir þau Söru Riel og Davíð Örn Halldórsson og var unnið fyrir Samband íslenskra myndlistarmanna með stuðningi menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar. Sara og Davíð unnu verkið í nánu samstarfi. Ekki var stuðst við nákvæmar vinnuteikningar heldur var hugmyndin rædd í grófum dráttum en framvindan látin ráðast við gerð verksins og má því því segja að verkið hafi vaxið líkt og gróðuróreiða og listamennirnir þannig ræktað garðinn í sínum skilningi. Sara og Davíð Örn hafa verið ötul í sýningarhaldi bæði hérlendis sem erlendis. Davíð er málari sem notar gjarnan sýningarrýmið sem striga. Sara vinnur með ýmsa miðla og hefur einbeitt sér að veggverkum undanfarin misseri.
Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira