Helköttaður á verðlaunapalli 18. september 2012 15:00 Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér. Skroll-Lífið Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér.
Skroll-Lífið Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira