Lífið

Tuttugu ára afmæli Tanna fagnað

"Tanni er í dag 10 manna fyrirtæki og veltan um 150 miljónir krónur á ári“ segir Guðjón Sigurbjartsson framkvæmdastjóri en Guðjón og Guðrún Barbara Tryggvadóttir kona hans hafa staðið bak við Tanna sem er tuttugu ára gamalt fyrirtæki sem einblínir á sérmerktar auglýsingavörur eins og fatnað, penna, derhúfur og fleira. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Tanni fagnaði 20 ára afmæli á dögunum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×