Innlent

Nýsjálendingar mæta til vinnu í sláturtíðinni

Hópur Nýsjálendinga er á leið til landsins til að vinna hér í sláturtíðinni, nánar til tekið í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi.

Þetta sama fólk hefur komið hingað ár eftir ár og staðið sig með prýði, að sögn kunnugra, bæði í vinnunni og frítímanum.

Ekki er þetta fólk að taka vinnu af innfæddum, því æ færri Íslendingar fást í sláturtíðina og eru sláturhús víða um land meira og minna mönnuð útlendingum.

Reiknað er að að um það bil 600 þúsund fjár verði slátrað í haust.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.