Innlent

Tóku ofurölvi pilt úr umferð eftir busaball

Lögreglan tók ofurölvi pilt úr umferð á busaballi Menntaskólans við Hamrahlíð í Vodafone höllinni undir morgun. Hann var vistaður í fangageymslum af manúðarástæðum.

Fyrr í nótt var annar ofurölvi maður tekinn úr umferð á Skúlagötunni eftir að hafa brotið þar rúðu í húsi. Hann var vistaður í fangageymslum, en þá vegna rannsóknarhagsmuna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×