Næstu kosningar snúast um trúverðuleika til að framfylgja loforðunum Höskuldur Kári Schram skrifar 7. febrúar 2012 19:15 Lilja Mósesdóttir er formaður Samstöðu Nýtt stjórnmálaafl, Samstaða, var kynnt til sögunnar í dag. Formaður flokksins er Lilja Mósesdóttir fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna. „Flokkurinn var stofnaður til að koma til móts við þá sem svíður aukið misrétti á Íslandi eftir hrun, misrétti milil þeirra sem að skulda og þeirra sem að eiga. Við viljum að skuldir heimilanna verði leiðréttar og að við stokkum upp lífeyrissjóðskerfið í leiðinni þannig að við höfum hér öflug almannatryggingakerfi sem tryggir fólki lágmarkslífeyri og síðan lífeyrissjóði sem ávaxta viðbótalífeyri," segir Lilja Mósesdóttir, formaður Samstöðu. Nýlegar skoðanakannanir benda til þess að stór hluti kjósenda sé að kalla eftir frekari valkostum í komandi kosningum.Fjórflokkurinn á undir högg að sækja og sóknarfærin eru mörg fyrir ný framboð. „Ég held að næstu kosningar snúist ekki jafn mikið og oft áður um hver býður best, heldur hvaða flokkur hefur mestan trúverðugleika hjá kjósendum. Trúverðuleika til að framfylgja kosningaloforðunum," segir Lilja. Agnes Arnardóttir og Sigurður Þ. Ragnarsson eru varaformenn flokksins. Kemur þessi flokkur með nýja og ferska vinda inn í íslensk stjórnmál? „Við getum sagt að það þurfi storma í íslensk samfélag til þess að ná að taka til, hreinsa til og lagfæra það sem hér hefur verið í ólagi. Og sá stormur verður að ganga yfir eins og aðrir stormar," segir Sigurður Þ. Ragnarsson, oft kallaður Siggi Stormur. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Nýtt stjórnmálaafl, Samstaða, var kynnt til sögunnar í dag. Formaður flokksins er Lilja Mósesdóttir fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna. „Flokkurinn var stofnaður til að koma til móts við þá sem svíður aukið misrétti á Íslandi eftir hrun, misrétti milil þeirra sem að skulda og þeirra sem að eiga. Við viljum að skuldir heimilanna verði leiðréttar og að við stokkum upp lífeyrissjóðskerfið í leiðinni þannig að við höfum hér öflug almannatryggingakerfi sem tryggir fólki lágmarkslífeyri og síðan lífeyrissjóði sem ávaxta viðbótalífeyri," segir Lilja Mósesdóttir, formaður Samstöðu. Nýlegar skoðanakannanir benda til þess að stór hluti kjósenda sé að kalla eftir frekari valkostum í komandi kosningum.Fjórflokkurinn á undir högg að sækja og sóknarfærin eru mörg fyrir ný framboð. „Ég held að næstu kosningar snúist ekki jafn mikið og oft áður um hver býður best, heldur hvaða flokkur hefur mestan trúverðugleika hjá kjósendum. Trúverðuleika til að framfylgja kosningaloforðunum," segir Lilja. Agnes Arnardóttir og Sigurður Þ. Ragnarsson eru varaformenn flokksins. Kemur þessi flokkur með nýja og ferska vinda inn í íslensk stjórnmál? „Við getum sagt að það þurfi storma í íslensk samfélag til þess að ná að taka til, hreinsa til og lagfæra það sem hér hefur verið í ólagi. Og sá stormur verður að ganga yfir eins og aðrir stormar," segir Sigurður Þ. Ragnarsson, oft kallaður Siggi Stormur.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira