Dagur Kári leikstýrir danskri mynd Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. ágúst 2012 09:44 Kvikmyndaleikstjórinn Dagur Kári. mynd/ anton brink. Dagur Kári hefur nú tekið að sér að leikstýra nýrri stórmynd sem Nimbus Film í Danmörku hyggst framleiða í samstarfi við fleiri norræna aðila. Kostnaðaráætlun myndarinnar hljóðar upp á tæpar 900 milljónir króna. Það verður því í nógu að snúast hjá Degi Kára næstu misserin, en hann er nú á kafi við undirbúning næstu kvikmyndar sinnar, sem nefnist Rocketman. Baltasar Kormákur og Agnes Johansen framleiða myndina fyrir kvikmyndafyrirtækið Sögn í samstarfi við Nimbus Film í Danmörku. Rocketman, sem þrátt fyrir titilinn er íslensk mynd og með íslensku tali, verður tekin upp hér á landi í vetur og er ráðgert að hún verði tilbúin til sýningar að ári. Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Dagur Kári hefur nú tekið að sér að leikstýra nýrri stórmynd sem Nimbus Film í Danmörku hyggst framleiða í samstarfi við fleiri norræna aðila. Kostnaðaráætlun myndarinnar hljóðar upp á tæpar 900 milljónir króna. Það verður því í nógu að snúast hjá Degi Kára næstu misserin, en hann er nú á kafi við undirbúning næstu kvikmyndar sinnar, sem nefnist Rocketman. Baltasar Kormákur og Agnes Johansen framleiða myndina fyrir kvikmyndafyrirtækið Sögn í samstarfi við Nimbus Film í Danmörku. Rocketman, sem þrátt fyrir titilinn er íslensk mynd og með íslensku tali, verður tekin upp hér á landi í vetur og er ráðgert að hún verði tilbúin til sýningar að ári.
Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira