Páll Valsson nýr ritstjóri Skírnis BBI skrifar 22. ágúst 2012 10:28 Mynd/GVA Páll Valsson hefur verið ráðinn ritstjóri Skírnis - Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Hann tekur við af Halldóri Guðmundssyni nýráðnum framkvæmdastjóra Hörpunnar. Páll hefur starfað sem ritstjóri og útgefandi um áratugaskeið og auk þess kennt við HÍ og Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Hann starfar einnig sem rithöfundur og þýðandi, hlaut meðal annars íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ævisögu Jónasar Hallgrímssonar sem hann ritaði og á síðasta ári þýddi hann bókina Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Skírnir er elsta tímarit á Norðurlöndunum sem enn kemur út en það hóf göngu sína árið 1827. Það var fyrst fréttatímarit en hefur verið menningartímarit í víðum skilningi frá upphafi 20. aldarinnar og kemur út tvisvar á ári. Páll verður 48. ritstjóri tímaritsins en Halldór var sá 47. Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Páll Valsson hefur verið ráðinn ritstjóri Skírnis - Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Hann tekur við af Halldóri Guðmundssyni nýráðnum framkvæmdastjóra Hörpunnar. Páll hefur starfað sem ritstjóri og útgefandi um áratugaskeið og auk þess kennt við HÍ og Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Hann starfar einnig sem rithöfundur og þýðandi, hlaut meðal annars íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ævisögu Jónasar Hallgrímssonar sem hann ritaði og á síðasta ári þýddi hann bókina Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Skírnir er elsta tímarit á Norðurlöndunum sem enn kemur út en það hóf göngu sína árið 1827. Það var fyrst fréttatímarit en hefur verið menningartímarit í víðum skilningi frá upphafi 20. aldarinnar og kemur út tvisvar á ári. Páll verður 48. ritstjóri tímaritsins en Halldór var sá 47.
Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira