Lífið

Fjölmenni á frumsýningu Ragnhildar Steinunnar

myndir/ernir
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var fullt út úr dyrum í Bíó Paradís á frumsýningu heimildarmyndar fjölmiðlakonunnar Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, Hrafnhildur, sem fjallar um Hrafnhildi sem fór í kynleiðréttingu.

Ragnhildur Steinunn prýðir forsíðu Lífsins, fylgiblað Fréttablaðsins, á morgun föstudag.



myndir/ernir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×