Mikilvægar auðlindir gætu leynst á umdeildu svæði á Reykjaneshrygg Þorbjörn Þórðarson skrifar 19. júní 2012 19:00 Mikilvægar auðlindir eins og jarðhiti gætu leynst á hafsbotninum á svæði sunnan við Grænland sem bæði Ísland og Danmörk, fyrir hönd Grænlands, gera tilkall til. Danir fara með utanríkismál fyrir Grænlendinga en dönsk stjórnvöld upplýstu utanríkisráðuneytið um það sl. vetur að við mælingar á landgrunninu suður af Grænlandi hefði komið í ljós skörun við landgrunn Íslands fyrir vestan Reykjaneshrygg. Svæðið sem um er deilt er ekki stórt en annar hvor málsaðila þarf að gefa kröfur sínar eftir eða ná málamiðlun um markarlínur. Málefni landgrunnsins eru á borði Tómasar H. Heiðars þjóðréttarfræðings utanríkisráðuneytisins. „Þessi skörun milli Grænlands og Íslands kom bara upp fyrir nokkrum mánuðum. Við gerum ráð fyrir því að funda síðsumars og vonumst eftir því að finna skjóta lausn á því máli vegna þess að við stefnum að því að gera landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna grein fyrir okkar greinargerð í haust," segir Tómas, en landgrunnsnefndin er aðeins bær til að fjalla um óumdeild svæði á hafsbotninum. Því þarf að ná samkomulagi við Dani áður. Tómas segir að Danir hafi mælt svæðið á eftir Íslendingum og séð skörun. Þess vegna séu þeir að fara fram á hluta af því svæði sem Íslendingar töldu tilheyra sér. „Og við gerum ráð fyrir því að geta leyst þetta eins og vinaþjóðir eiga að gera," segir hann. Hvaða auðlindir eru á hafsbotninum á þessu svæði? „Á Reykjaneshryggnum þá hefur verið talið að líklegast sé um jarðhita að ræða, sem getur skipt miklu máli í framtíðinni. Það verður að segjast eins og er með hafsbotninn að það er minna vitað um hann en margt annað og ekki síst þess vegna er mjög mikilvægt að tryggja yfirráð yfir sem víðáttumestum svæðum með framtíðarhagsmuni í huga," segir Tómas H. Heiðar. thorbjorn@stod2.is Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Mikilvægar auðlindir eins og jarðhiti gætu leynst á hafsbotninum á svæði sunnan við Grænland sem bæði Ísland og Danmörk, fyrir hönd Grænlands, gera tilkall til. Danir fara með utanríkismál fyrir Grænlendinga en dönsk stjórnvöld upplýstu utanríkisráðuneytið um það sl. vetur að við mælingar á landgrunninu suður af Grænlandi hefði komið í ljós skörun við landgrunn Íslands fyrir vestan Reykjaneshrygg. Svæðið sem um er deilt er ekki stórt en annar hvor málsaðila þarf að gefa kröfur sínar eftir eða ná málamiðlun um markarlínur. Málefni landgrunnsins eru á borði Tómasar H. Heiðars þjóðréttarfræðings utanríkisráðuneytisins. „Þessi skörun milli Grænlands og Íslands kom bara upp fyrir nokkrum mánuðum. Við gerum ráð fyrir því að funda síðsumars og vonumst eftir því að finna skjóta lausn á því máli vegna þess að við stefnum að því að gera landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna grein fyrir okkar greinargerð í haust," segir Tómas, en landgrunnsnefndin er aðeins bær til að fjalla um óumdeild svæði á hafsbotninum. Því þarf að ná samkomulagi við Dani áður. Tómas segir að Danir hafi mælt svæðið á eftir Íslendingum og séð skörun. Þess vegna séu þeir að fara fram á hluta af því svæði sem Íslendingar töldu tilheyra sér. „Og við gerum ráð fyrir því að geta leyst þetta eins og vinaþjóðir eiga að gera," segir hann. Hvaða auðlindir eru á hafsbotninum á þessu svæði? „Á Reykjaneshryggnum þá hefur verið talið að líklegast sé um jarðhita að ræða, sem getur skipt miklu máli í framtíðinni. Það verður að segjast eins og er með hafsbotninn að það er minna vitað um hann en margt annað og ekki síst þess vegna er mjög mikilvægt að tryggja yfirráð yfir sem víðáttumestum svæðum með framtíðarhagsmuni í huga," segir Tómas H. Heiðar. thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira