Árásin á Hlemmi átti sér aðdraganda Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. júní 2012 11:42 Öryggisvörðurinn hreinlega dró manninn út úr húsinu. Mynd/ skjáskot af Grapevine Persónulegar illdeilur urðu til þess að öryggisvörður á Hlemmi gekk í skrokk á útigangsmanni sem þar hafðist við. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó, segist hafa heyrt af því að árásin sem Vísir sagði frá í gær og Grapevine birti á vefsíðu sinni hafi átt sér aðdraganda og mönnunum lent saman áður. „En bara það að hann skuli af fyrra bragði leggja hendur á þennan mann. Það dugar okkur," segir Reynir um framferði öryggisvarðarins. Vörðurinn er starfsmaður Snarlbarsins sem rekur sjoppu á Hlemmi og sér jafnframt um þrif og öryggisgæslu. „Það eina sem við gátum gert er að þegar fengum þetta myndband í hendur og sáum myndbandsupptökur úr öryggismyndavélum að þá óskuðum við því eftir vinnuveitanda þessa manns að hann myndi láta af störfum," segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir segist ekki vita hvort atvikið hafi verið kært. „Enda er það þá bara mál á milli þessara tveggja einstaklinga," bætir hann við. Töluvert hefur verið um það, í áraraðir, að utangarðsmenn og unglingagengi safnist saman á Hlemmi. Reynt hefur verið að sporna við því enda hefur þeim oft á tíðum fylgt áfengisneysla og vímuefnanotkun Tengdar fréttir "Helvítis lygamörður! Komdu þér út!" Fréttamaðurinn Byron Wilkes hjá tímaritinu Grapevine náði ótrúlegum myndum af því þegar öryggisvörður á Hlemmi henti manni á dyr. Vörðurinn sýndi mikið harðræði og sló manninn og sparkaði í hann. 4. júní 2012 22:54 Árásin á Hlemmi einstakt mál "Þetta er mjög leiðinlegt atvik, en einstakt mál geri ég ráð fyrir,“ segir Heiða Kristín Helgadóttir, varaformaður velferðaráðs Reykjavíkurborgar. Vísir sagði í gær frá myndbandi sem Grapevine birti af öryggisverði á Hlemmi sem gekk í skrokk á útigangsmanni sem hafðist við á Hlemmi. Mikið hefur verið gert á Hlemmi til þess að reyna að koma í veg fyrir að fólk dvelji þar langtímum saman við óæskilega iðju, en sú spurning vaknar hvort nóg sé gert fyrir utangarðsfólk. Heiða Kristín telur að mikil vinna sé unnin. 5. júní 2012 11:19 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Persónulegar illdeilur urðu til þess að öryggisvörður á Hlemmi gekk í skrokk á útigangsmanni sem þar hafðist við. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó, segist hafa heyrt af því að árásin sem Vísir sagði frá í gær og Grapevine birti á vefsíðu sinni hafi átt sér aðdraganda og mönnunum lent saman áður. „En bara það að hann skuli af fyrra bragði leggja hendur á þennan mann. Það dugar okkur," segir Reynir um framferði öryggisvarðarins. Vörðurinn er starfsmaður Snarlbarsins sem rekur sjoppu á Hlemmi og sér jafnframt um þrif og öryggisgæslu. „Það eina sem við gátum gert er að þegar fengum þetta myndband í hendur og sáum myndbandsupptökur úr öryggismyndavélum að þá óskuðum við því eftir vinnuveitanda þessa manns að hann myndi láta af störfum," segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir segist ekki vita hvort atvikið hafi verið kært. „Enda er það þá bara mál á milli þessara tveggja einstaklinga," bætir hann við. Töluvert hefur verið um það, í áraraðir, að utangarðsmenn og unglingagengi safnist saman á Hlemmi. Reynt hefur verið að sporna við því enda hefur þeim oft á tíðum fylgt áfengisneysla og vímuefnanotkun
Tengdar fréttir "Helvítis lygamörður! Komdu þér út!" Fréttamaðurinn Byron Wilkes hjá tímaritinu Grapevine náði ótrúlegum myndum af því þegar öryggisvörður á Hlemmi henti manni á dyr. Vörðurinn sýndi mikið harðræði og sló manninn og sparkaði í hann. 4. júní 2012 22:54 Árásin á Hlemmi einstakt mál "Þetta er mjög leiðinlegt atvik, en einstakt mál geri ég ráð fyrir,“ segir Heiða Kristín Helgadóttir, varaformaður velferðaráðs Reykjavíkurborgar. Vísir sagði í gær frá myndbandi sem Grapevine birti af öryggisverði á Hlemmi sem gekk í skrokk á útigangsmanni sem hafðist við á Hlemmi. Mikið hefur verið gert á Hlemmi til þess að reyna að koma í veg fyrir að fólk dvelji þar langtímum saman við óæskilega iðju, en sú spurning vaknar hvort nóg sé gert fyrir utangarðsfólk. Heiða Kristín telur að mikil vinna sé unnin. 5. júní 2012 11:19 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
"Helvítis lygamörður! Komdu þér út!" Fréttamaðurinn Byron Wilkes hjá tímaritinu Grapevine náði ótrúlegum myndum af því þegar öryggisvörður á Hlemmi henti manni á dyr. Vörðurinn sýndi mikið harðræði og sló manninn og sparkaði í hann. 4. júní 2012 22:54
Árásin á Hlemmi einstakt mál "Þetta er mjög leiðinlegt atvik, en einstakt mál geri ég ráð fyrir,“ segir Heiða Kristín Helgadóttir, varaformaður velferðaráðs Reykjavíkurborgar. Vísir sagði í gær frá myndbandi sem Grapevine birti af öryggisverði á Hlemmi sem gekk í skrokk á útigangsmanni sem hafðist við á Hlemmi. Mikið hefur verið gert á Hlemmi til þess að reyna að koma í veg fyrir að fólk dvelji þar langtímum saman við óæskilega iðju, en sú spurning vaknar hvort nóg sé gert fyrir utangarðsfólk. Heiða Kristín telur að mikil vinna sé unnin. 5. júní 2012 11:19
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent