"Helvítis lygamörður! Komdu þér út!" Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 4. júní 2012 22:54 Skjáskot úr myndbandinu. mynd/Byron Wilkes Fréttamaðurinn Byron Wilkes hjá tímaritinu Grapevine náði ótrúlegum myndum af því þegar öryggisvörður á Hlemmi henti manni á dyr. Vörðurinn sýndi mikið harðræði og sló manninn og sparkaði í hann. Wilkes birti myndbandið á vefsíðu Grapevine í gær. Atvikið átti sér stað fyrir nokkrum dögum. Wilkes segir að maðurinn hafi öskrað á öryggisvörðinn stuttu áður en honum var hent út. "Helvítis lygamörður!" öskraði vörðurinn að manninum. "Komdu þér út!" Hægt er að sjá myndbandið hér. Öryggisvörðurinn mun ekki hafa kippt sér upp við að Wilkes hafi myndað atvikið. Þá mun hann hafa sagt við fréttamanninn: "Ég hef unnið hér í fjögur. Ég þurfti að koma þeim í burtu til að endurheimta Hlemm." Grapevine hafði samband við Reynir Jónsson, framkvæmdastjóra Strætó. Hann segir að Strætó hafi beðið vinnuveitanda mannsins um að víkja honum úr starfi á meðan rannsókn á málinu stendur yfir. Þá sagði Reynir að upptaka úr öryggismyndavél sýni að öryggisvörðurinn hafi átt frumkvæði að barsmíðunum. __________________ Athugasemd birt klukkan 9:00 þann 5. júní 2012. Samkvæmt upplýsingum frá Öryggismiðstöðinni er hér ekki um starfsmann Öryggismiðstöðvarinnar að ræða eða neinn á þeirra vegum. Gæsla á Hlemmi er verkefni sem Öryggismiðstöðin var með fyrir all nokkru siðan en hefur ekki sinnt í all nokkur misseri. Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Fréttamaðurinn Byron Wilkes hjá tímaritinu Grapevine náði ótrúlegum myndum af því þegar öryggisvörður á Hlemmi henti manni á dyr. Vörðurinn sýndi mikið harðræði og sló manninn og sparkaði í hann. Wilkes birti myndbandið á vefsíðu Grapevine í gær. Atvikið átti sér stað fyrir nokkrum dögum. Wilkes segir að maðurinn hafi öskrað á öryggisvörðinn stuttu áður en honum var hent út. "Helvítis lygamörður!" öskraði vörðurinn að manninum. "Komdu þér út!" Hægt er að sjá myndbandið hér. Öryggisvörðurinn mun ekki hafa kippt sér upp við að Wilkes hafi myndað atvikið. Þá mun hann hafa sagt við fréttamanninn: "Ég hef unnið hér í fjögur. Ég þurfti að koma þeim í burtu til að endurheimta Hlemm." Grapevine hafði samband við Reynir Jónsson, framkvæmdastjóra Strætó. Hann segir að Strætó hafi beðið vinnuveitanda mannsins um að víkja honum úr starfi á meðan rannsókn á málinu stendur yfir. Þá sagði Reynir að upptaka úr öryggismyndavél sýni að öryggisvörðurinn hafi átt frumkvæði að barsmíðunum. __________________ Athugasemd birt klukkan 9:00 þann 5. júní 2012. Samkvæmt upplýsingum frá Öryggismiðstöðinni er hér ekki um starfsmann Öryggismiðstöðvarinnar að ræða eða neinn á þeirra vegum. Gæsla á Hlemmi er verkefni sem Öryggismiðstöðin var með fyrir all nokkru siðan en hefur ekki sinnt í all nokkur misseri.
Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira