Landsliðsþjálfari Breta krefst þess að Ólympíufarar læri þjóðsönginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2012 16:30 Charles Van Commenee Nordicphotos/Getty Charles Van Commenee, landsliðsþjálfari Breta í frjálsum íþróttum, hefur haft samband við helstu landsliðsmenn þjóðarinnar og athugað hvort þeir kunni textann við þjóðsönginn. Uppi varð fótur og fit á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í mars þegar breska pressan spurði fyrirliða landsliðsins, Tiffany Porter, hvort hún kynni þjóðsönginn. Porter, sem er borin og barnfædd í Michigan-fylki í Bandaríkjunum, kunni hann ekki og vakti það mikla athygli. „Þau þekkja textann eða munu gera það. Ég veit það vegna þess að ég spurði þau út í það. Ég ætla ekki að hafa samband við alla enda erum við með 90 landsliðsmenn," sagði Commenee og bætti við að hann hefði rætt við þá landsliðsmenn sem væru hvað mest í sviðsljósinu. Van Commenee, sem er Hollendingur, viðurkenndi sjálfur að kunna ekki textann við þjóðsöng Hollands. Hann gerir engu að síður þá kröfu að íþróttafólk Breta kunni textann við „God save the queen". „Þetta skiptir máli því ef íþróttafólkið kann ekki þjóðsönginn verður það að stórmáli," sagði Van Commenee um mögulega verðlaunahafa Breta á mótinu. Hollendingurinn ætlar að gera hvað hann getur til þess að forðast skandala af öllum tegundum sem hann segir koma upp á öllum Ólympíuárum. Erlendar Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Charles Van Commenee, landsliðsþjálfari Breta í frjálsum íþróttum, hefur haft samband við helstu landsliðsmenn þjóðarinnar og athugað hvort þeir kunni textann við þjóðsönginn. Uppi varð fótur og fit á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í mars þegar breska pressan spurði fyrirliða landsliðsins, Tiffany Porter, hvort hún kynni þjóðsönginn. Porter, sem er borin og barnfædd í Michigan-fylki í Bandaríkjunum, kunni hann ekki og vakti það mikla athygli. „Þau þekkja textann eða munu gera það. Ég veit það vegna þess að ég spurði þau út í það. Ég ætla ekki að hafa samband við alla enda erum við með 90 landsliðsmenn," sagði Commenee og bætti við að hann hefði rætt við þá landsliðsmenn sem væru hvað mest í sviðsljósinu. Van Commenee, sem er Hollendingur, viðurkenndi sjálfur að kunna ekki textann við þjóðsöng Hollands. Hann gerir engu að síður þá kröfu að íþróttafólk Breta kunni textann við „God save the queen". „Þetta skiptir máli því ef íþróttafólkið kann ekki þjóðsönginn verður það að stórmáli," sagði Van Commenee um mögulega verðlaunahafa Breta á mótinu. Hollendingurinn ætlar að gera hvað hann getur til þess að forðast skandala af öllum tegundum sem hann segir koma upp á öllum Ólympíuárum.
Erlendar Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira