Innlent

Kominn á gjörgæslu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Maðurinn sem féll þegar hann var við eggjatínslu á Hornströndum síðdegis er kominn á gjörgæsludeild. Hann mun vera með mikla áverka. Maðurinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann og var kominn þangað á áttunda tímanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×