Vill að samfélagið taki þátt umræðunni um breytingar á kerfinu 21. maí 2012 11:09 Frá kynningarfundi vinnuhópsins í morgun. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að það taki líklegast þrjú til fjögur ár að innleiða svo viðamiklar breytingar á húsnæðisbótakerfinu eins og þær sem vinnuhópur undir stjórn Lúðvíks Geirssonar hefur lagt fram. Í tillögunum er leitast við að jafna stöðu eigenda húsnæðis og leigjenda á markaði. Hann segir að þingið þurfi helst að samþykkja breytingarnar fyrir áramót þannig að menn verði komist af staði í ferlinu. Guðbjartur segir afar mikilvægt að ná þverpólitískri samstöðu um málið því stórar breytingar af þessu tagi þurfa að lifa af í gegnum kosningar og aðrar sviptingar. „Þetta er engin geðþóttaákvörðun, við erum að tala um framtíðarheimili fólks og búsetuform. Það skiptir því miklu máli að við séum ekki að hræra í því ár eftir ár." Guðbjartur segir að þessvegna hafi menn gefið sér góðan tíma í þessa vinnu. „Og þessvegna kynnum við þetta núna áður en við höfum tekið beina afstöðu. Við köstum þessu inn í umræðuna og óskum eftir því að samfélagið taki þátt í þeirri umræðu." Hvað kostnað við kerfið varðar segir Guðbjartur: „Til langs tíma er þetta breyting. Það fer þá minna í vaxtakostnað og meira í húsaleigubætur. En til skamms tíma verðum við að taka tillit til stöðunnar í dag og þeirra erfiðleika sem margir stríða við að greiða af lánum sínum. Einmitt þessvegna tekur þetta tíma að innleiða þetta." Guðbjartur segir að ein stærsta ákvörðunin verði að tryggja hvernig þeir sem hafi verið að fá sérstakar vaxtaniðurgreiðslur og hækkaðar almennar vaxtabætur geti norið þeirra áfram. „Að minnsta kosti inn í næsta ár." Tengdar fréttir Allir fái húsnæðisbætur, óháð búsetuformi Nú stendur yfir kynningarfundur á tillögum vinnuhóps sem velferðarráðherra skipaði um breytingar á húsnæðisbótakerfinu. Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar er formaður hópsins en tillögur hans miða að því að gjörbreyta kerfinu frá því sem nú er. "Með nýju kerfi yrði öllum tryggður sami réttur til fjárhagsstuðnings hins opinbera vegna húsnæðiskostnaðar, óháð búsetuformi, hvort sem fólk kýs að búa í eigin húsnæði, leiguhúsnæði eða búseturéttaríbúðum,“ segir í tilkynningu en í gildandi kerfi eru almennar húsaleigubætur mun lægri en vaxtabætur og uppbygging kerfanna ólík. 21. maí 2012 10:08 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að það taki líklegast þrjú til fjögur ár að innleiða svo viðamiklar breytingar á húsnæðisbótakerfinu eins og þær sem vinnuhópur undir stjórn Lúðvíks Geirssonar hefur lagt fram. Í tillögunum er leitast við að jafna stöðu eigenda húsnæðis og leigjenda á markaði. Hann segir að þingið þurfi helst að samþykkja breytingarnar fyrir áramót þannig að menn verði komist af staði í ferlinu. Guðbjartur segir afar mikilvægt að ná þverpólitískri samstöðu um málið því stórar breytingar af þessu tagi þurfa að lifa af í gegnum kosningar og aðrar sviptingar. „Þetta er engin geðþóttaákvörðun, við erum að tala um framtíðarheimili fólks og búsetuform. Það skiptir því miklu máli að við séum ekki að hræra í því ár eftir ár." Guðbjartur segir að þessvegna hafi menn gefið sér góðan tíma í þessa vinnu. „Og þessvegna kynnum við þetta núna áður en við höfum tekið beina afstöðu. Við köstum þessu inn í umræðuna og óskum eftir því að samfélagið taki þátt í þeirri umræðu." Hvað kostnað við kerfið varðar segir Guðbjartur: „Til langs tíma er þetta breyting. Það fer þá minna í vaxtakostnað og meira í húsaleigubætur. En til skamms tíma verðum við að taka tillit til stöðunnar í dag og þeirra erfiðleika sem margir stríða við að greiða af lánum sínum. Einmitt þessvegna tekur þetta tíma að innleiða þetta." Guðbjartur segir að ein stærsta ákvörðunin verði að tryggja hvernig þeir sem hafi verið að fá sérstakar vaxtaniðurgreiðslur og hækkaðar almennar vaxtabætur geti norið þeirra áfram. „Að minnsta kosti inn í næsta ár."
Tengdar fréttir Allir fái húsnæðisbætur, óháð búsetuformi Nú stendur yfir kynningarfundur á tillögum vinnuhóps sem velferðarráðherra skipaði um breytingar á húsnæðisbótakerfinu. Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar er formaður hópsins en tillögur hans miða að því að gjörbreyta kerfinu frá því sem nú er. "Með nýju kerfi yrði öllum tryggður sami réttur til fjárhagsstuðnings hins opinbera vegna húsnæðiskostnaðar, óháð búsetuformi, hvort sem fólk kýs að búa í eigin húsnæði, leiguhúsnæði eða búseturéttaríbúðum,“ segir í tilkynningu en í gildandi kerfi eru almennar húsaleigubætur mun lægri en vaxtabætur og uppbygging kerfanna ólík. 21. maí 2012 10:08 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Allir fái húsnæðisbætur, óháð búsetuformi Nú stendur yfir kynningarfundur á tillögum vinnuhóps sem velferðarráðherra skipaði um breytingar á húsnæðisbótakerfinu. Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar er formaður hópsins en tillögur hans miða að því að gjörbreyta kerfinu frá því sem nú er. "Með nýju kerfi yrði öllum tryggður sami réttur til fjárhagsstuðnings hins opinbera vegna húsnæðiskostnaðar, óháð búsetuformi, hvort sem fólk kýs að búa í eigin húsnæði, leiguhúsnæði eða búseturéttaríbúðum,“ segir í tilkynningu en í gildandi kerfi eru almennar húsaleigubætur mun lægri en vaxtabætur og uppbygging kerfanna ólík. 21. maí 2012 10:08
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent