Málþófi á Alþingi lokið - Atkvæði um stjórnlagaráð greidd á fimmtudag Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 22. maí 2012 20:30 Samkomulag náðist á sjötta tímanum á milli stjórnarflokkana og stjórnaraðstöðunnar um að ljúka umræðum um stjórnlagaráð. Sá þingmaður sem oftast talaði í umræðunum fór alls 115 sinnum í pontu. Umræðan um stjórnlagaráðsmálið hafði staðið yfir í 46 klukkustundir samtals klukkan þrjú í dag. Einhverjir hafa viljað kalla þetta málþóf - Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er þó á öðru máli. „Það er náttúrulega okkur að mæta þegar gölluðum tillögum á að koma í gegnum þingið sem eiga engan rétt á sér," segir Vigdís. Alls tóku fjörutíu og sex þingmenn tekið til máls í umræðunni en fimm þeirra hafa verið hvað málglaðastir. Vigdís hefur komið alls 115 sinnum í pontu og talað í tæpar fimm klukkustundir. Á eftir henni kemur Pétur Blöndal sem stigið hefur í pontu 86 sinnum og rætt málið í rúma þrjá og hálfa klukkustund. Fast á hæla hans kemur svo Gunnar Bragi Sveinsson sem hefur tekið til máls jafnoft og Pétur en þó verið tveimur mínútum fljótari að ljúka sér af. Birgir Ármannsson og Ásmundur Einar Daðason hafa líka verið duglegir, Birgir hefur farið 68 sinnum í pontu og talað í tæpa þrjár klukkustundir og Ásmundur hefur staðið frammi fyrir þinginu 53 sinnum í þessu máli og talað í rúmar tvær klukkustundir. „Mín skilgreining á málþófi er sú að þá er talað samfellt um sama hlutinn," segir Vigdís. „En hér erum við að tala um nýja hluti, þannig að þetta er ekki málþóf." Samkomulag náðst á sjötta tímanum á milli stjórnarmeirihlutans og stjórnarandstöðunnar um að ljúka umræðum um stjórnlagaráðsmálið. Er umræðunni því lokið. „Mér þykir það mjög miður því ég á mjög margt eftir órætt," sagði Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag. Samkvæmt þeim þingmönnum sem fréttastofa ræddi við nú rétt fyrir fréttir verða greidd atkvæði um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsluna klukkan ellefu á fimmtudaginn. Forseti þingsins er sagður hafa hoggið á hnútinn með því að taka önnur mál sem eru í ágreiningi af dagskrá gegn því að umræðum um stjórnlagaráð lyki. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Kemur til greina að sækjast eftir sæti Einars Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira
Samkomulag náðist á sjötta tímanum á milli stjórnarflokkana og stjórnaraðstöðunnar um að ljúka umræðum um stjórnlagaráð. Sá þingmaður sem oftast talaði í umræðunum fór alls 115 sinnum í pontu. Umræðan um stjórnlagaráðsmálið hafði staðið yfir í 46 klukkustundir samtals klukkan þrjú í dag. Einhverjir hafa viljað kalla þetta málþóf - Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er þó á öðru máli. „Það er náttúrulega okkur að mæta þegar gölluðum tillögum á að koma í gegnum þingið sem eiga engan rétt á sér," segir Vigdís. Alls tóku fjörutíu og sex þingmenn tekið til máls í umræðunni en fimm þeirra hafa verið hvað málglaðastir. Vigdís hefur komið alls 115 sinnum í pontu og talað í tæpar fimm klukkustundir. Á eftir henni kemur Pétur Blöndal sem stigið hefur í pontu 86 sinnum og rætt málið í rúma þrjá og hálfa klukkustund. Fast á hæla hans kemur svo Gunnar Bragi Sveinsson sem hefur tekið til máls jafnoft og Pétur en þó verið tveimur mínútum fljótari að ljúka sér af. Birgir Ármannsson og Ásmundur Einar Daðason hafa líka verið duglegir, Birgir hefur farið 68 sinnum í pontu og talað í tæpa þrjár klukkustundir og Ásmundur hefur staðið frammi fyrir þinginu 53 sinnum í þessu máli og talað í rúmar tvær klukkustundir. „Mín skilgreining á málþófi er sú að þá er talað samfellt um sama hlutinn," segir Vigdís. „En hér erum við að tala um nýja hluti, þannig að þetta er ekki málþóf." Samkomulag náðst á sjötta tímanum á milli stjórnarmeirihlutans og stjórnarandstöðunnar um að ljúka umræðum um stjórnlagaráðsmálið. Er umræðunni því lokið. „Mér þykir það mjög miður því ég á mjög margt eftir órætt," sagði Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag. Samkvæmt þeim þingmönnum sem fréttastofa ræddi við nú rétt fyrir fréttir verða greidd atkvæði um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsluna klukkan ellefu á fimmtudaginn. Forseti þingsins er sagður hafa hoggið á hnútinn með því að taka önnur mál sem eru í ágreiningi af dagskrá gegn því að umræðum um stjórnlagaráð lyki.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Kemur til greina að sækjast eftir sæti Einars Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira