Þórólfur: Allt opinberar upplýsingar 3. maí 2012 18:04 Þórólfur Matthíasson „Þetta heitir að hlaupa í manninn en láta boltann vera. Allar þær upplýsingar sem ég nefni þarna eru opinberar upplýsingar, eða upplýsingar sem ég hef fengið eftir öðrum leiðum," segir Þórólfur Matthíasson, sem ritaði grein í Fréttablaðið í dag um ársreikninga Bændasamtakanna. Haraldur Benediktsson, formaður samtakanna, segir í við Vísi í dag að Þórólfur ætti að segja af sér í eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun vegna greinarinnar. „Við höfum verið í trúnaðarsambandi við bankann og þessi grein hefur neikvæð áhrif á ferli skuldaendurskoðun hótelanna, en sumar upplýsingar sem í henni birtast koma ekki fram í þeim gögnum sem hann vitnar til," sagði Haraldur. Þórólfur er hinsvegar ekki á sama máli. „Úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úrskurð þess efnis að landbúnaðarráðuneytinu bæri að afhenda mér ársreikning Bændasamtakanna. Ég fékk hann fyrir tilstuðlan úrskurðarnefndarinnar. Svo náði ég í ársreikning Hótels Sögu ehf. á vefsíðunni Keldan.is. Það getur hver sem er gert það, ég þurfti bara að borga 2000 krónur fyrir það. Síðan las ég grein í Morgunblaðinu, sem er skrifuð 4. febrúar árið 2006, skrifuð af Agli Ólafssyni blaðamanni á Morgunblaðinu. Þar kom fram að kauptilboð upp á 4,3 milljarð hafi borist í hótelin það ár." Um þær kröfur Haraldar að Þórólfur segir af sér sem nefndarmaður í eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun segir Þórólfur: „Það er ekkert þarna sem kom vegna starfa minna í sértækri skuldaaðlögun. Það er með ólíkindum að Haraldur skuli reyna að drepa málinu á dreif með þessum hætti, í staðinn fyrir að svara spurningum mínum." Tengdar fréttir Sakar Þórólf um að hafa skaðað skuldaendurskoðun hótelanna "Hann er þarna að tjá sig um fyrirtæki sem eru á viðkvæmu stigi og hefur valdið okkur miklum skaða með þessari grein,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, um grein sem Þórólfur Matthíasson, ritaði í Fréttablaðið í dag. 3. maí 2012 16:59 Áhætturekstur Bændasamtaka Íslands 3. maí 2012 10:00 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
„Þetta heitir að hlaupa í manninn en láta boltann vera. Allar þær upplýsingar sem ég nefni þarna eru opinberar upplýsingar, eða upplýsingar sem ég hef fengið eftir öðrum leiðum," segir Þórólfur Matthíasson, sem ritaði grein í Fréttablaðið í dag um ársreikninga Bændasamtakanna. Haraldur Benediktsson, formaður samtakanna, segir í við Vísi í dag að Þórólfur ætti að segja af sér í eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun vegna greinarinnar. „Við höfum verið í trúnaðarsambandi við bankann og þessi grein hefur neikvæð áhrif á ferli skuldaendurskoðun hótelanna, en sumar upplýsingar sem í henni birtast koma ekki fram í þeim gögnum sem hann vitnar til," sagði Haraldur. Þórólfur er hinsvegar ekki á sama máli. „Úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úrskurð þess efnis að landbúnaðarráðuneytinu bæri að afhenda mér ársreikning Bændasamtakanna. Ég fékk hann fyrir tilstuðlan úrskurðarnefndarinnar. Svo náði ég í ársreikning Hótels Sögu ehf. á vefsíðunni Keldan.is. Það getur hver sem er gert það, ég þurfti bara að borga 2000 krónur fyrir það. Síðan las ég grein í Morgunblaðinu, sem er skrifuð 4. febrúar árið 2006, skrifuð af Agli Ólafssyni blaðamanni á Morgunblaðinu. Þar kom fram að kauptilboð upp á 4,3 milljarð hafi borist í hótelin það ár." Um þær kröfur Haraldar að Þórólfur segir af sér sem nefndarmaður í eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun segir Þórólfur: „Það er ekkert þarna sem kom vegna starfa minna í sértækri skuldaaðlögun. Það er með ólíkindum að Haraldur skuli reyna að drepa málinu á dreif með þessum hætti, í staðinn fyrir að svara spurningum mínum."
Tengdar fréttir Sakar Þórólf um að hafa skaðað skuldaendurskoðun hótelanna "Hann er þarna að tjá sig um fyrirtæki sem eru á viðkvæmu stigi og hefur valdið okkur miklum skaða með þessari grein,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, um grein sem Þórólfur Matthíasson, ritaði í Fréttablaðið í dag. 3. maí 2012 16:59 Áhætturekstur Bændasamtaka Íslands 3. maí 2012 10:00 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Sakar Þórólf um að hafa skaðað skuldaendurskoðun hótelanna "Hann er þarna að tjá sig um fyrirtæki sem eru á viðkvæmu stigi og hefur valdið okkur miklum skaða með þessari grein,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, um grein sem Þórólfur Matthíasson, ritaði í Fréttablaðið í dag. 3. maí 2012 16:59