Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í enska boltanum. Niðurstaðan sanngjörn í rislitlum leik.
Leikur liðanna olli miklum vonbrigðum og náði aldrei því flugi sem vonast var eftir.
Chelsea gerði átta breytingar á liði sínu frá leiknum gegn Barcelona í Meistaradeildinni og það hafði eðlilega sín áhrif á leik þeirra. Arsenal ívið sterkari aðilinn en gerði ekki nóg til þess að klára leikinn.
Arsenal enn í þriðja sæti deildarinnar en Chelsea í því sjötta.
Staðan í ensku úrvalsdeildinni.
Dauft jafntefli hjá Arsenal og Chelsea

Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti

Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“
Íslenski boltinn

„Við viljum meira“
Fótbolti

KR í markmannsleit eftir meiðsli
Íslenski boltinn

Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni
Enski boltinn



