Segja metanól ekki jafn hættulegt og FÍB heldur fram 13. apríl 2012 16:35 Carbon Recycling vill árétta að metanól og etanól hafa svipuð áhrif á efni sem notuð eru í eldsneytiskerfum bíla. Framkvæmdastjóri Félags bifreiðaeiganda, Runólfur Ólafsson, gagnrýndi í dag fyrirtækið harðlega og vildi meina að það þyrfti að rannsaka heilsufarslega þætti blöndunar betur. Samkvæmt tilkynninu frá fyrirtækinu er íblöndun á etanóli og metanóli í bensín gerð til að uppfylla kröfur um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. „Þar sem afar lítið magn af endurnýjanlegu metanóli hefur verið í boði á heimsmarkaði hefur íblöndun metanóls ekki verið valkostur til að uppfylla kröfur um vistvænt eldsneyti í stað etanóls, þar til nú." Olíufyrirtæki í Evrópu sem selja metanólblandað bensín samkvæmt staðli eru t.d. Greenergy, sem er með 25% hlutdeild bensíndreifingar í Bretlandi og Argos, sem er með stóra hlutdeild bensíndreifingar í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi og Austurríki. Metanól er einnig nauðsynlegt hráefni til framleiðslu lífdísils. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Carbon Recycling, Benedikt Stefánsson, segir viðbrögð FÍB koma sér á óvart. „Já, þetta kemur á óvart. Við höfum verið að reyna að senda þeim upplýsingar og hist á fundum. Við viljum að sjálfsögðu miðla upplýsingum og ræða þessi á mál á málefnum grunni," segir Benedikt í samtali við Vísi.Hér fyrir neðan má lesa nokkra punkta um eldsneytið: Rétt er að árétta eftirfarandi lykilupplýsingar um metanól:Metanól er ekki vímuefni og er alls ekki hæft til neyslu líkt og bensín og dísilolíaHægt er að blanda metanól með bitruefni sem gerir það með öllu ódrekkandiRannsóknir hafa sýnt að metanól er hættuminna sem eldsneyti en bensínAnda þarf að sér meira magni af metanóli en bensíni til að verða fyrir skaðaLíkami manna myndar metanól við neyslu t.d. ávaxta og gosdrykkjaMagn metanóls í líkamanum eftir neyslu gosdrykks með gervisætu er margfalt meira en við eldsneytisáfyllingu með metanóliMetanól inniheldur ekki krabbameinsvaldandi efni eins og bensínBensín blandað með metanóli losar minna magn af skaðlegum efnum við brunaMetanól og etanól hafa svipuð áhrif á efni sem notuð eru í eldsneytiskerfum bílaBílar í Evrópu eru hannaðir til að nota 3% metanól í bensíni samkvæmt stöðlumVarðandi afstöðu ACEA félags bílaframleiðenda er rétt að benda á að á liðnum árum og áratugum hafa bílaframleiðendur meðal annars fært rök gegn blýlausu bensíni, útrýmingu brennisteins, hvarfakútum, auknum kröfum um sparneytni og íblöndun vistvæns eldsneytis. Það er ánægjulegt í því sambandi að frjáls félagsamtök setja ekki lög eða staðla. Tengdar fréttir FÍB gagnrýnir notkun metanóls í eldsneyti Félag íslenskra bifreiðareiganda (FÍB) gagnrýnir notkun metanóls í bensín en í gær var metanólverksmiðjan CRI vígð á Reykjanesi. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra FÍB, Runólfi Ólafssyni segir að Metanólið, eða tréspírinn, sé "háskalegt eiturefni en etanólið ekki. Því hlýtur sú spurning að vakna hvort til standi að taka mjög vafasama lýðheilsufarslega áhættu hér á landi með því að hefja íblöndun tréspíra í bensín. FÍB vill eindregið mælast til þess að málið verði vandlega skoðað og ekki verði flanað að neinu í þessum efnum.“ 13. apríl 2012 13:07 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira
Carbon Recycling vill árétta að metanól og etanól hafa svipuð áhrif á efni sem notuð eru í eldsneytiskerfum bíla. Framkvæmdastjóri Félags bifreiðaeiganda, Runólfur Ólafsson, gagnrýndi í dag fyrirtækið harðlega og vildi meina að það þyrfti að rannsaka heilsufarslega þætti blöndunar betur. Samkvæmt tilkynninu frá fyrirtækinu er íblöndun á etanóli og metanóli í bensín gerð til að uppfylla kröfur um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. „Þar sem afar lítið magn af endurnýjanlegu metanóli hefur verið í boði á heimsmarkaði hefur íblöndun metanóls ekki verið valkostur til að uppfylla kröfur um vistvænt eldsneyti í stað etanóls, þar til nú." Olíufyrirtæki í Evrópu sem selja metanólblandað bensín samkvæmt staðli eru t.d. Greenergy, sem er með 25% hlutdeild bensíndreifingar í Bretlandi og Argos, sem er með stóra hlutdeild bensíndreifingar í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi og Austurríki. Metanól er einnig nauðsynlegt hráefni til framleiðslu lífdísils. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Carbon Recycling, Benedikt Stefánsson, segir viðbrögð FÍB koma sér á óvart. „Já, þetta kemur á óvart. Við höfum verið að reyna að senda þeim upplýsingar og hist á fundum. Við viljum að sjálfsögðu miðla upplýsingum og ræða þessi á mál á málefnum grunni," segir Benedikt í samtali við Vísi.Hér fyrir neðan má lesa nokkra punkta um eldsneytið: Rétt er að árétta eftirfarandi lykilupplýsingar um metanól:Metanól er ekki vímuefni og er alls ekki hæft til neyslu líkt og bensín og dísilolíaHægt er að blanda metanól með bitruefni sem gerir það með öllu ódrekkandiRannsóknir hafa sýnt að metanól er hættuminna sem eldsneyti en bensínAnda þarf að sér meira magni af metanóli en bensíni til að verða fyrir skaðaLíkami manna myndar metanól við neyslu t.d. ávaxta og gosdrykkjaMagn metanóls í líkamanum eftir neyslu gosdrykks með gervisætu er margfalt meira en við eldsneytisáfyllingu með metanóliMetanól inniheldur ekki krabbameinsvaldandi efni eins og bensínBensín blandað með metanóli losar minna magn af skaðlegum efnum við brunaMetanól og etanól hafa svipuð áhrif á efni sem notuð eru í eldsneytiskerfum bílaBílar í Evrópu eru hannaðir til að nota 3% metanól í bensíni samkvæmt stöðlumVarðandi afstöðu ACEA félags bílaframleiðenda er rétt að benda á að á liðnum árum og áratugum hafa bílaframleiðendur meðal annars fært rök gegn blýlausu bensíni, útrýmingu brennisteins, hvarfakútum, auknum kröfum um sparneytni og íblöndun vistvæns eldsneytis. Það er ánægjulegt í því sambandi að frjáls félagsamtök setja ekki lög eða staðla.
Tengdar fréttir FÍB gagnrýnir notkun metanóls í eldsneyti Félag íslenskra bifreiðareiganda (FÍB) gagnrýnir notkun metanóls í bensín en í gær var metanólverksmiðjan CRI vígð á Reykjanesi. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra FÍB, Runólfi Ólafssyni segir að Metanólið, eða tréspírinn, sé "háskalegt eiturefni en etanólið ekki. Því hlýtur sú spurning að vakna hvort til standi að taka mjög vafasama lýðheilsufarslega áhættu hér á landi með því að hefja íblöndun tréspíra í bensín. FÍB vill eindregið mælast til þess að málið verði vandlega skoðað og ekki verði flanað að neinu í þessum efnum.“ 13. apríl 2012 13:07 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Sjá meira
FÍB gagnrýnir notkun metanóls í eldsneyti Félag íslenskra bifreiðareiganda (FÍB) gagnrýnir notkun metanóls í bensín en í gær var metanólverksmiðjan CRI vígð á Reykjanesi. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra FÍB, Runólfi Ólafssyni segir að Metanólið, eða tréspírinn, sé "háskalegt eiturefni en etanólið ekki. Því hlýtur sú spurning að vakna hvort til standi að taka mjög vafasama lýðheilsufarslega áhættu hér á landi með því að hefja íblöndun tréspíra í bensín. FÍB vill eindregið mælast til þess að málið verði vandlega skoðað og ekki verði flanað að neinu í þessum efnum.“ 13. apríl 2012 13:07