Innlent

Bílslys við Saltvík

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tveir bílar skullu saman á Kjalarnesi, rétt við Saltvík, á áttunda tímanum í kvöld. Alls voru fjórir í bílunum, samkvæmt upplýsingum frá sjúkraliðinu. Þeir munu hafa sloppið án mikilla meiðsla. Umferð var takmörkuð eftir að slysið varð en hún er nú í eðlilegu horfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×