Tvö prósent af vegafé fer til höfuðborgarinnar 16. apríl 2012 17:26 Guðlaugur Þór Þórðarson Mynd/ Valli Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar ræddi hann um samgöngumálin. Hann gagnrýnir stefnu ríkis og borgar í umferðaröryggismálum. „Ég hef tekið saman upplýsingar um nýframkvæmdir í Reykjavík og þær hafa aldrei verið færri en á síðasta ári," sagði Guðlaugur. „Árið 2011 voru 100 milljónir sem fóru í nýframkvæmdir. Á árunum 2007 til 2011 fór aðeins 2.1% af vegafé í nýframkvæmdir." Guðlaugur segir yfirvöld í Reykjavík hafi komist að samkomulagi við ríkisvaldið um fresta öllum nýframkvæmdum næstu tíu árin. „Hvernig er hægt að fresta því sem ekki er til staðar?" spyr Guðlaugur. Hann hvetur alþingismenn og almenning til að kynna sér mikilvægi samgöngumála enda sé um gríðarlega mikilvægan málaflokk að ræða. „Umferðaröryggismálin eru sérstaklega mikilvæg," sagði Guðlaugur. „Að sama skapi skipta umferðarmannvirki miklu máli. Þau koma í veg fyrir að alvarleg umferðaróhöpp eigi sér stað. Það er skelfilegt að vita til þess að fólk sé að örkumlast eða láta lífið einfaldlega vegna þess að umferðarmannvirkin eru ekki nógu vel hönnuð." „Þetta er því miður raunin á Íslandi í dag," sagði Guðlaugur að lokum.Hægt er að hlusta viðtal við Guðlaug hér fyrir ofan. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar ræddi hann um samgöngumálin. Hann gagnrýnir stefnu ríkis og borgar í umferðaröryggismálum. „Ég hef tekið saman upplýsingar um nýframkvæmdir í Reykjavík og þær hafa aldrei verið færri en á síðasta ári," sagði Guðlaugur. „Árið 2011 voru 100 milljónir sem fóru í nýframkvæmdir. Á árunum 2007 til 2011 fór aðeins 2.1% af vegafé í nýframkvæmdir." Guðlaugur segir yfirvöld í Reykjavík hafi komist að samkomulagi við ríkisvaldið um fresta öllum nýframkvæmdum næstu tíu árin. „Hvernig er hægt að fresta því sem ekki er til staðar?" spyr Guðlaugur. Hann hvetur alþingismenn og almenning til að kynna sér mikilvægi samgöngumála enda sé um gríðarlega mikilvægan málaflokk að ræða. „Umferðaröryggismálin eru sérstaklega mikilvæg," sagði Guðlaugur. „Að sama skapi skipta umferðarmannvirki miklu máli. Þau koma í veg fyrir að alvarleg umferðaróhöpp eigi sér stað. Það er skelfilegt að vita til þess að fólk sé að örkumlast eða láta lífið einfaldlega vegna þess að umferðarmannvirkin eru ekki nógu vel hönnuð." „Þetta er því miður raunin á Íslandi í dag," sagði Guðlaugur að lokum.Hægt er að hlusta viðtal við Guðlaug hér fyrir ofan.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira