Segir stjórnvöld sýna ættleiðingum lítinn áhuga 16. apríl 2012 19:00 Kona sem hefur beðið eftir að fá að ættleiða barn í tvö ár segist úrkulna vonar þar sem íslensk yfirvöld líti á málaflokkinn sem afgangsstærð. Hún segist sjálf þekkja til Íslendingar sem hafa misst af tækifærinu til að ættleiða vegna tregðu kerfisins. Félagið Íslensk ættleiðing er illa statt fjárhagslega og hefur neyðst til að leggja niður undibúningsnámskeið fyrir kjörforeldra sem átti að halda síðar í mánuðinum. Ekki er hægt að senda umsókn þeirra út fyrr en að lokinni þátttöku en þrjátíu og fjórir eru á biðlista eftir að komast á námskeiðið, þar á meðal kona sem hóf ættleiðingarferlið fyrir tveimur árum. „Ég hefði ekki farið af stað ef mig hefði grunað að tveimur árum seinna þá væri ég rétt nýbúin að fá forsamþykki af því að málið mitt er búið að veltast svo lengi um í kerfinu." Á öðrum norðurlöndum geta kjörforeldrar vænst að fá forsamþykkir á sex mánuði. Viðmælandi okkar hefur einungis tækifæri til að ættleiða frá Kína þar sem hún er einhleyp, en þar eru gerðar strangar kröfur. „Eftir þessi tvö ár og þann kostnað sem ég hef lagt út af þessu, þá strandar allt á þessu litla námskeiði af því að íslensk yfirvöld virðast ekki telja að það sé þeim skylt að sinna þessum málaflokki eins og þeir gera." Samþykki til ættleiðingar er meðal annars háð aldri umsækjenda og því skiptir það verðandi kjörforeldra máli að allt gangi sem hraðast fyrir sig hér á landi. Viðmælandi okkar er á fertugasta og sjöunda aldursári, og þannig hefur hún samkvæmt Kínverskum reglum þrjú ár til að klára allt ferlið. Ef það tekur lengri tíma hefur hún misst af lestinni. „Maður missir bara vonina og verður svolítið vonlaus um að þetta gangi." Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Kona sem hefur beðið eftir að fá að ættleiða barn í tvö ár segist úrkulna vonar þar sem íslensk yfirvöld líti á málaflokkinn sem afgangsstærð. Hún segist sjálf þekkja til Íslendingar sem hafa misst af tækifærinu til að ættleiða vegna tregðu kerfisins. Félagið Íslensk ættleiðing er illa statt fjárhagslega og hefur neyðst til að leggja niður undibúningsnámskeið fyrir kjörforeldra sem átti að halda síðar í mánuðinum. Ekki er hægt að senda umsókn þeirra út fyrr en að lokinni þátttöku en þrjátíu og fjórir eru á biðlista eftir að komast á námskeiðið, þar á meðal kona sem hóf ættleiðingarferlið fyrir tveimur árum. „Ég hefði ekki farið af stað ef mig hefði grunað að tveimur árum seinna þá væri ég rétt nýbúin að fá forsamþykki af því að málið mitt er búið að veltast svo lengi um í kerfinu." Á öðrum norðurlöndum geta kjörforeldrar vænst að fá forsamþykkir á sex mánuði. Viðmælandi okkar hefur einungis tækifæri til að ættleiða frá Kína þar sem hún er einhleyp, en þar eru gerðar strangar kröfur. „Eftir þessi tvö ár og þann kostnað sem ég hef lagt út af þessu, þá strandar allt á þessu litla námskeiði af því að íslensk yfirvöld virðast ekki telja að það sé þeim skylt að sinna þessum málaflokki eins og þeir gera." Samþykki til ættleiðingar er meðal annars háð aldri umsækjenda og því skiptir það verðandi kjörforeldra máli að allt gangi sem hraðast fyrir sig hér á landi. Viðmælandi okkar er á fertugasta og sjöunda aldursári, og þannig hefur hún samkvæmt Kínverskum reglum þrjú ár til að klára allt ferlið. Ef það tekur lengri tíma hefur hún misst af lestinni. „Maður missir bara vonina og verður svolítið vonlaus um að þetta gangi."
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira