Innlent

Samstaða stofnuð í Kraganum

Birgir Örn Guðjónsson var kosinn formaður Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, í Kraganum
Birgir Örn Guðjónsson var kosinn formaður Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, í Kraganum
Birgir Örn Guðjónsson var kosinn formaður Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, í Kraganum í gærkvöld.

Stofnfundur Samstöðu var haldinn í Fjörukránni í gær. Kosið var um samþykktir félagsins og til stjórnar.

Þá voru þau Vilhjálmur Bjarnason, Katla Þorsteinsdóttir, Dagný María Siguðardóttir og Ingifríður R. Skúladóttir kjörin í stjórn félagsisn.

Varaformaður var kosinn Kristján Jóhann Matthíasson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×