Með 13 milljónir í áhorf - fékk vinnu hjá Youtube Boði Logason skrifar 18. apríl 2012 11:59 „Ég bjóst alls ekki við þessu. Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá að fólk hafði áhuga á þessu," segir Birgir Páll Bjarnason, tuttugu og fjörurra ára Reykvíkingur, sem er heldur betur að slá í gegn hjá myndbandasíðunni Youtube.com. Í október á síðasta ári ákvað Birgir Páll að gera myndband úr tölvuleiknum Battlefield og setja á síðuna. Myndbandið varð strax mjög vinsælt og í kjölfarið fékk hann vinnu við að útbúa myndbönd úr leiknum. Hann hefur það nú að atvinnu í dag að útbúa myndbönd og setja á síðuna. Og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ef við tökum öll myndböndin sem ég hef gert þá eru þau komin með þrettán og hálfa milljón í áhorf og ég er með yfir 100 þúsund áskrifendur af myndböndunum mínum," segir hann. Síðastliðið haust var Birgir Páll í skóla en þegar honum bauðst vinna við þetta ákvað hann að setja námið á hilluna um stund. „Ég ákvað að láta þetta í forgang hjá mér, á meðan þetta væri svona vinsælt." Hann spilar sjálfur tölvuleikinn Battlefield, sem er skotleikur, og segir að vegna myndbandagerðarinnar spili hann leikinn ekki jafn mikið. „Ég ætla að fara gera myndbönd úr öðrum leikjum þegar vinsældir Battlefield dvína."Birgir Páll Bjarnasonmynd úr einkasafniEins og áður vinnur hann við að gera myndbönd. Og aðspurður um hvort launin séu góð í þessum bransa, svarar hann: „Ég má ekki gefa það upp, það er í samningnum mínum." Hægt er að horfa á eitt af myndböndum hans hér að ofan og á heimasíðu hans á Youtube.com hér. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
„Ég bjóst alls ekki við þessu. Það kom mér mjög á óvart þegar ég sá að fólk hafði áhuga á þessu," segir Birgir Páll Bjarnason, tuttugu og fjörurra ára Reykvíkingur, sem er heldur betur að slá í gegn hjá myndbandasíðunni Youtube.com. Í október á síðasta ári ákvað Birgir Páll að gera myndband úr tölvuleiknum Battlefield og setja á síðuna. Myndbandið varð strax mjög vinsælt og í kjölfarið fékk hann vinnu við að útbúa myndbönd úr leiknum. Hann hefur það nú að atvinnu í dag að útbúa myndbönd og setja á síðuna. Og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ef við tökum öll myndböndin sem ég hef gert þá eru þau komin með þrettán og hálfa milljón í áhorf og ég er með yfir 100 þúsund áskrifendur af myndböndunum mínum," segir hann. Síðastliðið haust var Birgir Páll í skóla en þegar honum bauðst vinna við þetta ákvað hann að setja námið á hilluna um stund. „Ég ákvað að láta þetta í forgang hjá mér, á meðan þetta væri svona vinsælt." Hann spilar sjálfur tölvuleikinn Battlefield, sem er skotleikur, og segir að vegna myndbandagerðarinnar spili hann leikinn ekki jafn mikið. „Ég ætla að fara gera myndbönd úr öðrum leikjum þegar vinsældir Battlefield dvína."Birgir Páll Bjarnasonmynd úr einkasafniEins og áður vinnur hann við að gera myndbönd. Og aðspurður um hvort launin séu góð í þessum bransa, svarar hann: „Ég má ekki gefa það upp, það er í samningnum mínum." Hægt er að horfa á eitt af myndböndum hans hér að ofan og á heimasíðu hans á Youtube.com hér.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira