Fótbolti

Augun á leið út úr hausnum

Störukeppninni árið 2012 er formlega lokið. Sigurvegarinn í ár er Giannis Maniatis, leikmaður Olympiakos.

Landsliðsmaðurinn Maniatis var afar ósáttur við dóm í leik gegn Panathinaikos og nánast ýtti augunum úr augntóftunum í mótmælaskyni.

Sjón er sögu ríkari en myndband af þessu atviki má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×