Innlent

Reykjavík síðdegis kannar vinsældir forsetaframbjóðenda

Bessastaðir
Bessastaðir mynd/GVA
Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis stendur fyrir könnun á Vísi.is. Þar gefst Íslendingum færi á að velja þann sem þeir telja að eigi að fara á Bessastaði.

Hægt er að velja á milli þeirra Ástþórs Magnússonar, Hannesar Bjarnasonar, Herdísar Þorgeirsdóttur, Jón Lárussonar, Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur sem opinberaði framboð sitt í dag.

Hægt er að könnunina á forsíðu Vísi.is eða með því að smella hér.


Tengdar fréttir

Þóra ætlar í framboð - boðað til blaðamannafundar

Þóra Arnórsdóttir ætlar að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands, samkvæmt heimildum Vísis. Í fréttatilkynningu frá stuðningsmönnum hennar er boðað til fundar í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan korter yfir fjögur í dag.

Ákvörðun Þóru ákaft fagnað í Hafnarborg

Gríðarlegur fjöldi fólks er saman kominn á fundi í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan þar sem Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlamaður tilkynnir framboð sitt til forseta Íslands. Þóra ávarpar fundinn og greinir frá fyrirætlunum sínum. Könnun sem birt var á dögunum sýndi að af þeim sem vildu nýjan forseta vildu flestir fá Þóru í embættið. Það var ákaft fagnað þegar Þóra tilkynnti ákvörðun sína formlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×