Sakar Bryndísi um lygar Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. mars 2012 09:40 Bryndís ásamt Jóni Baldvini eiginmanni sínum. Halla Harðardóttir, systurdóttir Bryndísar Schram, sakar hana um lygar í aðsendri grein í Fréttatímanum í dag. Málið snýst um viðtal og grein sem Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Nýs lífs, skrifaði um meinta kynferðislega áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, gegn Guðrúnu Harðardóttur. Bryndís Schram, eiginkona Jóns Baldvins, svaraði ásökununum á hendur Jóni í aðsendri grein sem hún sendi í Fréttatímann fyrir viku. Halla, sem er systir Guðrúnar, ákvað að svara Bryndísi í grein sem hún birtir í Fréttatímanum í dag. Í grein sinni í Fréttatímanum sakar Bryndís Guðrúnu um eftiráspuna. „Árið 1996 fékk Guðrún að fara með okkur öllum sem barnapía til Spánar. Þá þurfti að bera sólarolíu á börnin, sem við skiptumst á um að gera, við hjónin og Kolfinna (fyrsta áreiti). Þremur árum eftir þetta (1999) vorum við öll gestir á heimili dóttur okkar í Róm. Það var þá, sem eiginmaður minn gantaðist við Guðrúnu um hringinn, sem hún hafði látið setja í tunguna á sér. (Annað áreiti). Hún gleymir því, að það voru fleiri viðstaddir í stofunni. Ertni af þessu tagi verður seint flokkuð undir áreiti. Við fórum í sjóinn og létum karlana henda okkur út í öldurnar (þriðja áreiti). (Af einhverjum ástæðum er þessu sleppt í upptalningunni í Nýju lífi). Fjórða áreitið var þegar sami maður bauð henni upp á „viskí og vindil", að hennar sögn. Þetta gæti að vísu hljómað óhugnanlega, en það hefði mátt bæta því við, að það er verið að vísa til áramótateitis og allt húsið undirlagt gestum," segir Bryndís. Í svari sínu segir Halla, systir Guðrúnar, að Guðrún hafi vaknað tvisvar sinnum upp um miðja nótt, inni á heimili þeirra, við Jón Baldvin. Í bæði skiptin hafi verið um virkan skóladag að ræða, og vitni að báðum þessum atburðum. Það sé því hrein og klár lygi að segja að um áramótateiti hafi verið að ræða og að húsið hafi verið undirlagt af gestum. Þá segir Halla að í ferðinni til Spánar hafi Guðrún verið beðin um að koma með sem barnapía fyrir börn Kolfinnu, sem var því alls ekki með í ferðinni. Í umræddri ferð bar enginn nema eiginmaður þinn sólarolíu á Guðrúnu. Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Halla Harðardóttir, systurdóttir Bryndísar Schram, sakar hana um lygar í aðsendri grein í Fréttatímanum í dag. Málið snýst um viðtal og grein sem Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Nýs lífs, skrifaði um meinta kynferðislega áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, gegn Guðrúnu Harðardóttur. Bryndís Schram, eiginkona Jóns Baldvins, svaraði ásökununum á hendur Jóni í aðsendri grein sem hún sendi í Fréttatímann fyrir viku. Halla, sem er systir Guðrúnar, ákvað að svara Bryndísi í grein sem hún birtir í Fréttatímanum í dag. Í grein sinni í Fréttatímanum sakar Bryndís Guðrúnu um eftiráspuna. „Árið 1996 fékk Guðrún að fara með okkur öllum sem barnapía til Spánar. Þá þurfti að bera sólarolíu á börnin, sem við skiptumst á um að gera, við hjónin og Kolfinna (fyrsta áreiti). Þremur árum eftir þetta (1999) vorum við öll gestir á heimili dóttur okkar í Róm. Það var þá, sem eiginmaður minn gantaðist við Guðrúnu um hringinn, sem hún hafði látið setja í tunguna á sér. (Annað áreiti). Hún gleymir því, að það voru fleiri viðstaddir í stofunni. Ertni af þessu tagi verður seint flokkuð undir áreiti. Við fórum í sjóinn og létum karlana henda okkur út í öldurnar (þriðja áreiti). (Af einhverjum ástæðum er þessu sleppt í upptalningunni í Nýju lífi). Fjórða áreitið var þegar sami maður bauð henni upp á „viskí og vindil", að hennar sögn. Þetta gæti að vísu hljómað óhugnanlega, en það hefði mátt bæta því við, að það er verið að vísa til áramótateitis og allt húsið undirlagt gestum," segir Bryndís. Í svari sínu segir Halla, systir Guðrúnar, að Guðrún hafi vaknað tvisvar sinnum upp um miðja nótt, inni á heimili þeirra, við Jón Baldvin. Í bæði skiptin hafi verið um virkan skóladag að ræða, og vitni að báðum þessum atburðum. Það sé því hrein og klár lygi að segja að um áramótateiti hafi verið að ræða og að húsið hafi verið undirlagt af gestum. Þá segir Halla að í ferðinni til Spánar hafi Guðrún verið beðin um að koma með sem barnapía fyrir börn Kolfinnu, sem var því alls ekki með í ferðinni. Í umræddri ferð bar enginn nema eiginmaður þinn sólarolíu á Guðrúnu.
Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira