Innlent

Þvottavél brann yfir

Tilkynnt var um eld í húsi í Mosfellsbæ klukkan hálf ellefu í morgun. Í ljós kom að þvottavél hafði brunnið yfir og var mikill reykur í þvottahúsinu. Slökkviliðið sá um að reykræsta húsið. Engin slys urðu á fólki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×