Suarez baðst afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2012 14:39 Frá atvikinu umtalaða í gær. Nordic Photos / Getty Images Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur beðist afsökunar fyrir að taka ekki í hönd Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, fyrir leik liðanna í gær. Suarez er nýbúinn að taka út átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Evra í leik liðanna fyrir áramót. Þegar leikmenn tókust í hendur fyrir leikinn eins og venja er strunsaði Suarez framhjá Evra. „Ég ræddi við stjórann eftir leikinn og hef gert mér grein fyrir að ég hafði rangt við," sagði Suarez í viðtali sem birt var á heimasíðu Liverpool í dag. „Ég hef ekki einungis brugðist honum, heldur félaginu öllu og fyrir það sem það stendur. Ég biðst afsökunar. Ég gerði mistök og sé eftir því sem gerðist." „Ég hefði átt að taka í hönd Patrice Evra fyrir leikinn og vil biðjast afsökunar á framferði mínu. Ég vil að þessu máli ljúki nú og að ég geti farið að einbeita mér að því að spila fótbolta á ný." Sir Alex Ferguson, stjóri United, sagði að Suarez hafði orðið félagi sínu til skammar í gær. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði í sjónvarpsviðtali strax eftir leik að hann hefði ekki séð atvikið. Hann mætti ekki á hefðbundinn blaðamannafund eftir leikinn sem United vann, 2-1. Suarez skoraði mark Liverpool. Tengdar fréttir Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. febrúar 2012 20:30 Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11. febrúar 2012 18:34 Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23 Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 16:13 Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11. febrúar 2012 09:00 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur beðist afsökunar fyrir að taka ekki í hönd Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, fyrir leik liðanna í gær. Suarez er nýbúinn að taka út átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Evra í leik liðanna fyrir áramót. Þegar leikmenn tókust í hendur fyrir leikinn eins og venja er strunsaði Suarez framhjá Evra. „Ég ræddi við stjórann eftir leikinn og hef gert mér grein fyrir að ég hafði rangt við," sagði Suarez í viðtali sem birt var á heimasíðu Liverpool í dag. „Ég hef ekki einungis brugðist honum, heldur félaginu öllu og fyrir það sem það stendur. Ég biðst afsökunar. Ég gerði mistök og sé eftir því sem gerðist." „Ég hefði átt að taka í hönd Patrice Evra fyrir leikinn og vil biðjast afsökunar á framferði mínu. Ég vil að þessu máli ljúki nú og að ég geti farið að einbeita mér að því að spila fótbolta á ný." Sir Alex Ferguson, stjóri United, sagði að Suarez hafði orðið félagi sínu til skammar í gær. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði í sjónvarpsviðtali strax eftir leik að hann hefði ekki séð atvikið. Hann mætti ekki á hefðbundinn blaðamannafund eftir leikinn sem United vann, 2-1. Suarez skoraði mark Liverpool.
Tengdar fréttir Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. febrúar 2012 20:30 Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11. febrúar 2012 18:34 Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23 Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 16:13 Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11. febrúar 2012 09:00 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Ferdinand: Ég missti alla virðingu fyrir Suarez Rio Ferdinand segir að hann hafi neitað að taka í hönd Luis Suarez vegna þess að hann hafi misst alla virðingu fyrir honum. Manchester United vann Liverpool, 2-1, í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. febrúar 2012 20:30
Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11. febrúar 2012 18:34
Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46
Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23
Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 16:13
Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. 11. febrúar 2012 09:00
Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45
Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti