Fótbolti

Ajax tapar enn | úrslit dagsins í hollensku úrvalsdeildinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Edouard Duplan gerðu bæði mörk FC Utrecht  í dag.
Edouard Duplan gerðu bæði mörk FC Utrecht í dag. Mynd. / Getty Images
Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag og þó nokkuð mikið var skorað. Ekkert gengur hjá Ajax þessa daganna og heldur liðið áfram að tapa stigum. FC Utrecht gerði sér lítið fyrir og vann Ajax á þeirra heimavelli 2-0.

Toppliðið PSV Eindhoven gerði 1-1 jafntefli gegn Heracles Almelo en héldu samt sem áður í efsta sæti deildarinnar.

Hér að neðan má sjá úrslit dagsins í hollensku deildinni:

Ajax Amsterdam - FC Utrecht - 0 – 2

Heracles Almelo - PSV Eindhoven - 1 – 1

NEC Nijmegen - Feyenoord Rotterdam - 0 - 2

FC Groningen - RKC Waalwijk - 0 – 3




Fleiri fréttir

Sjá meira


×