Innlent

Stöðvaði kappakstur á Kringlumýrarbraut

Lögreglan stöðvaði tvo unga ökumenn samtímis og báða á jafn miklum hraða á Kringlumýrarbraut upp úr miðnætti.

Báðir mældust á 122 kílómetra hraða , eða liðlega 40 kílómetrum yfir hámarkshraða á brautinni, en eins og gefur að skilja voru þeir í kappakstri. Þeirra bíða nú háar sektir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×