Innlent

Tvö börn urðu fyrir bíl

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hér fyrir ungur drengur yfir gangbraut við Hlíðarskóla. Pössum okkur á börnum í umferðinni.
Hér fyrir ungur drengur yfir gangbraut við Hlíðarskóla. Pössum okkur á börnum í umferðinni. mynd/ Teitur.
Tvö börn urðu fyrir bíl um klukkan átta í morgun. Í öðru tilfellinu varð barn fyrir bíl við skóla í Hafnarfirði og í hinu tilfellinu varð barn fyrir bíl við skóla í Garðabæ. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsl á börnunum. Lögreglan brýnir fyrir fólki að vera sífellt á varðbergi í umferðinni hvort sem er við skóla eða annars staðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×