Innlent

Lögðu hald á 400 lítra af gambra og 14 lítra af landa í húsleit

Brugg. Athugið að myndin tengist ekki fréttinni beint.
Brugg. Athugið að myndin tengist ekki fréttinni beint.
Lögreglan á Selfossi haldlagði 400 lítra af gambra og fjórtán lítra af ætluðum landa í húsleit sem þeir gerðu um hádegisbilið í dag. Engin tæki eða tól var að finna í húsnæðinu. Karlmaður á sextugsaldri játaði að hafa átt bruggið. Málið telst upplýst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×