Fengu hugmyndina að Geimgæðingum á barnum - áhuginn gríðarlegur 7. febrúar 2012 16:51 „Hugmyndin kviknaði svona eiginlega á barnum," segir Þorvaldur S. Gunnarsson, leikstjóri Space Stallions sem á þriðja hundrað þúsund manns hafa barið augum á vefnum YouTube. Það er óhætt að segja að myndbandið, sem var útskrifaverkefni Þorvalds og sex manna hóps sem samanstendur af Íslendingum og Dönum, hafa slegið í gegn. Þannig hafa Bandaríkjamenn verið mjög áhugasamir um myndbandið að sögn Þorvalds, og margir haft samband að auki og óskað eftir fundi með hópnum um framtíðarmöguleika hugmyndarinnar. „Við verðum bara að sjá hvernig þetta fer," segir Þorvaldur varfærinn. Hann segir vikuna eftir að myndbandið fór á vefinn hafa verið hraða og skemmtilega. Það er ljóst að áhuginn er gríðarlegur. Aðspurður um myndbandið sjálft segir Þorvaldur að teiknimyndin sé eiginlega óður og skopstæling á sama tíma. „Maður ólst upp við svona teiknimyndir í gamla daga. Og auðvitað elskaði maður þær," segir Þorvaldur og bætir við: „Svo þegar maður er orðinn fullorðinn og horfir á þetta þá sér maður náttúrulega fáránleikann." Teiknimyndin var útskriftaverkefni hópsins í skólanum Animation Workshop. Þorvaldur útskrifaðist með næst hæstu einkunnina í skólanum. Hann fékk tíu. Sá sem hlaut hæstu einkunn fékk tólf. Þorvaldur lætur vel af skólanum sem hann segir vera bæði skemmtilegan og vel tengdan við teiknimyndaiðnaðinn, en stór nöfn úr þeim heimi flytja meðal annars fyrirlestra í skólanum. Þorvaldur segir að samkvæmt könnunum þá séu nemendur skólans þeir hamingjusömustu í menntakerfinu í Danmörku. Þorvaldur segir drauminn að geta unnið á sviði teiknimyndalistarinnar og þá helst á eigin forsendum. Aðrir Íslendingar sem stóðu að verkefninu voru Ágúst Kristinsson, sem var listrænn stjórnandi og Arna Snæbjörnsdóttir, sem var lead animator. Það er svo Friðfinnur Oculus Sigurðsson sem sér um tónlistina. Hægt er að horfa á myndbandið hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Geimgæðingar íslenskra listamanna slá í gegn á YouTube Útskriftaverkefni nokkurra Íslendinga í danska skólanum Animation Workshop í Viborg í Danmörku fer nú sigurför á YouTube. Þannig hafa hátt í þrjú hundruð þúsund manns horft á myndbandið frá því það var sett inn í síðustu viku. 7. febrúar 2012 14:36 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
„Hugmyndin kviknaði svona eiginlega á barnum," segir Þorvaldur S. Gunnarsson, leikstjóri Space Stallions sem á þriðja hundrað þúsund manns hafa barið augum á vefnum YouTube. Það er óhætt að segja að myndbandið, sem var útskrifaverkefni Þorvalds og sex manna hóps sem samanstendur af Íslendingum og Dönum, hafa slegið í gegn. Þannig hafa Bandaríkjamenn verið mjög áhugasamir um myndbandið að sögn Þorvalds, og margir haft samband að auki og óskað eftir fundi með hópnum um framtíðarmöguleika hugmyndarinnar. „Við verðum bara að sjá hvernig þetta fer," segir Þorvaldur varfærinn. Hann segir vikuna eftir að myndbandið fór á vefinn hafa verið hraða og skemmtilega. Það er ljóst að áhuginn er gríðarlegur. Aðspurður um myndbandið sjálft segir Þorvaldur að teiknimyndin sé eiginlega óður og skopstæling á sama tíma. „Maður ólst upp við svona teiknimyndir í gamla daga. Og auðvitað elskaði maður þær," segir Þorvaldur og bætir við: „Svo þegar maður er orðinn fullorðinn og horfir á þetta þá sér maður náttúrulega fáránleikann." Teiknimyndin var útskriftaverkefni hópsins í skólanum Animation Workshop. Þorvaldur útskrifaðist með næst hæstu einkunnina í skólanum. Hann fékk tíu. Sá sem hlaut hæstu einkunn fékk tólf. Þorvaldur lætur vel af skólanum sem hann segir vera bæði skemmtilegan og vel tengdan við teiknimyndaiðnaðinn, en stór nöfn úr þeim heimi flytja meðal annars fyrirlestra í skólanum. Þorvaldur segir að samkvæmt könnunum þá séu nemendur skólans þeir hamingjusömustu í menntakerfinu í Danmörku. Þorvaldur segir drauminn að geta unnið á sviði teiknimyndalistarinnar og þá helst á eigin forsendum. Aðrir Íslendingar sem stóðu að verkefninu voru Ágúst Kristinsson, sem var listrænn stjórnandi og Arna Snæbjörnsdóttir, sem var lead animator. Það er svo Friðfinnur Oculus Sigurðsson sem sér um tónlistina. Hægt er að horfa á myndbandið hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Geimgæðingar íslenskra listamanna slá í gegn á YouTube Útskriftaverkefni nokkurra Íslendinga í danska skólanum Animation Workshop í Viborg í Danmörku fer nú sigurför á YouTube. Þannig hafa hátt í þrjú hundruð þúsund manns horft á myndbandið frá því það var sett inn í síðustu viku. 7. febrúar 2012 14:36 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Geimgæðingar íslenskra listamanna slá í gegn á YouTube Útskriftaverkefni nokkurra Íslendinga í danska skólanum Animation Workshop í Viborg í Danmörku fer nú sigurför á YouTube. Þannig hafa hátt í þrjú hundruð þúsund manns horft á myndbandið frá því það var sett inn í síðustu viku. 7. febrúar 2012 14:36