Skilin eftir úti í nístingskulda með feldinn frosinn við stéttina Erla Hlynsdóttir skrifar 7. febrúar 2012 19:30 Yfirvöldum hefur borist fjöldi ábendinga vegna illrar meðferðar á hundstík á heimili í Kópavogi, en ekkert hefur verið aðhafst. Þegar verst lét var tíkin skilin eftir úti í nístingskulda með feldinn frosinn við gangstéttina. Þegar Árni Stefán Árnason frétti af málinu síðasta haust fór hann til eigandans og bauðst til að taka tíkina að sér, án eftirmála fyrir eigandann. Tíkin, sem hann gaf nafnið Kolla, hefur búið hjá honum síðan. Á föstudaginn slapp hún út og hvarf í tvo sólarhringa. Tíkin fannst á heimili fyrri eiganda, og hefur Árni hann grunaðan um að hafa stolið Kollu. Hún er komin aftur til Árna, en hann undirbýr nú kæru á hendur fyrrum eiganda hennar. „Ég kæri hann fyrir illa meðferð á dýrum, honum er skylt samkvæmt 2. grein dýraverndarlaga að fara vel með dýr," segir Árni Stefán. Nágrannar mannsins í Kópavogi segja Kollu aldrei hafa fengið að fara inn í íbúðina en oft verið geymd í bílskúrnum. „Þeir nágrannar sem ég hef talað við og hafa lýst þessu fyrir mér segja verstu tilvikin væru þau að tíkin hefur legið úti, bundin tímunum saman í kulda og frosti, jafnvel með feldinn frosinn við jörðina, án vatns og fóðurs. Þessi meðferð á við um líklega fimm til sex hunda síðasta áratug," segir hann. Samkvæmt lögum um dýravernd hefur lögreglan fulla heimild til að taka dýr af umráðamanni ef sterkur grunur leikur á að dýrið sæti illri meðferð. Dýraeftirlitið hefur sömu heimild, en þessu hefur ekki verið framfylgt í máli Kollu. „Það er eins og maður gangi á vegg og yfirvöld bregðast alls ekki við, eða mjög seint og illa," Árni Stefán. Við vinnslu fréttarinnar náðist ekki tal af meintum hundaníðingi. Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira
Yfirvöldum hefur borist fjöldi ábendinga vegna illrar meðferðar á hundstík á heimili í Kópavogi, en ekkert hefur verið aðhafst. Þegar verst lét var tíkin skilin eftir úti í nístingskulda með feldinn frosinn við gangstéttina. Þegar Árni Stefán Árnason frétti af málinu síðasta haust fór hann til eigandans og bauðst til að taka tíkina að sér, án eftirmála fyrir eigandann. Tíkin, sem hann gaf nafnið Kolla, hefur búið hjá honum síðan. Á föstudaginn slapp hún út og hvarf í tvo sólarhringa. Tíkin fannst á heimili fyrri eiganda, og hefur Árni hann grunaðan um að hafa stolið Kollu. Hún er komin aftur til Árna, en hann undirbýr nú kæru á hendur fyrrum eiganda hennar. „Ég kæri hann fyrir illa meðferð á dýrum, honum er skylt samkvæmt 2. grein dýraverndarlaga að fara vel með dýr," segir Árni Stefán. Nágrannar mannsins í Kópavogi segja Kollu aldrei hafa fengið að fara inn í íbúðina en oft verið geymd í bílskúrnum. „Þeir nágrannar sem ég hef talað við og hafa lýst þessu fyrir mér segja verstu tilvikin væru þau að tíkin hefur legið úti, bundin tímunum saman í kulda og frosti, jafnvel með feldinn frosinn við jörðina, án vatns og fóðurs. Þessi meðferð á við um líklega fimm til sex hunda síðasta áratug," segir hann. Samkvæmt lögum um dýravernd hefur lögreglan fulla heimild til að taka dýr af umráðamanni ef sterkur grunur leikur á að dýrið sæti illri meðferð. Dýraeftirlitið hefur sömu heimild, en þessu hefur ekki verið framfylgt í máli Kollu. „Það er eins og maður gangi á vegg og yfirvöld bregðast alls ekki við, eða mjög seint og illa," Árni Stefán. Við vinnslu fréttarinnar náðist ekki tal af meintum hundaníðingi.
Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira